Uppsagnir áfall fyrir fjármálageirann - 1800 misst störf frá hruni Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2011 12:02 Íslandsbanki undirbýr nú uppsagnir starfsmanna eftir að bankinn sameinaðist BYR í gær. Formaður samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er mjög ósáttur við stefnu stjórnvalda og segir nýjan launaskatt á fjármálafyrirtæki muni valda tíu prósent fækkun til viðbótar. Alþingi samþykkti í gær sölu á hlut ríkisins í Byr til Íslandsbanka og því ljóst að bankarnir tveir munu sameinast undir merkjum Íslandsbanka. Bankinn tilkynnti í gær að sameiningin myndi kalla á uppsagnir meðal starfsmanna og samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Íslandsbanka er nú verið að undirbúa með hvaða hætti það verður gert. Ekki ert ljóst hversu mörgum verður sagt upp en starfsmenn bankanna bíða nú ákvörðunarinnar uggandi. Formaður samtaka fjármálafyrirtækja Friðbert Traustason segir þetta enn eitt áfallið fyrir greinina en um átján hundruð félagsmenn SSF hafa misst vinnuna á síðustu þremur árum. „Íslandsbanki er búinn að segja okkur frá hvað sé á döfinni en við höfum ekki fengið neinar tölur en við vitum þó að það er alveg ljóst að það eru einhverjir tugir starfsmanna sem munu missa vinnuna," segir Friðbert. Hann segir þetta hafa sérstaklega slæm áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði þar sem þær eru stærsti hluti þeirra sem hafa misst vinnuna í fjármálafyrirtækjum. „Þetta eru náttúrulega kvennastörf sem við megum alls ekki missa og er mjög merkilegt að ríkisvaldið skuli sérstaklega ýta undir þetta og núna með hugsanlegan nýjum launaskatti á fjármálafyrirtæki upp á 10 prósent sem þýðir ekkert annað en tíu prósent fækkun í viðbót," segi Friðbert. Hann er mjög ósáttur við aðgerðir stjórnvalda í greininni. „Þau ýta undir og eru með allskonar yfirlýsingar að það séu of margir að vinna í þessum störfum í dag sem er þvert á það sem fólkið sjálft upplifir því það er bókstaflega í vinnunni dag og nótt til að bjarga því sem bjargað verður í fjármálum fyrritækja og einstaklinga." Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira
Íslandsbanki undirbýr nú uppsagnir starfsmanna eftir að bankinn sameinaðist BYR í gær. Formaður samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er mjög ósáttur við stefnu stjórnvalda og segir nýjan launaskatt á fjármálafyrirtæki muni valda tíu prósent fækkun til viðbótar. Alþingi samþykkti í gær sölu á hlut ríkisins í Byr til Íslandsbanka og því ljóst að bankarnir tveir munu sameinast undir merkjum Íslandsbanka. Bankinn tilkynnti í gær að sameiningin myndi kalla á uppsagnir meðal starfsmanna og samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Íslandsbanka er nú verið að undirbúa með hvaða hætti það verður gert. Ekki ert ljóst hversu mörgum verður sagt upp en starfsmenn bankanna bíða nú ákvörðunarinnar uggandi. Formaður samtaka fjármálafyrirtækja Friðbert Traustason segir þetta enn eitt áfallið fyrir greinina en um átján hundruð félagsmenn SSF hafa misst vinnuna á síðustu þremur árum. „Íslandsbanki er búinn að segja okkur frá hvað sé á döfinni en við höfum ekki fengið neinar tölur en við vitum þó að það er alveg ljóst að það eru einhverjir tugir starfsmanna sem munu missa vinnuna," segir Friðbert. Hann segir þetta hafa sérstaklega slæm áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði þar sem þær eru stærsti hluti þeirra sem hafa misst vinnuna í fjármálafyrirtækjum. „Þetta eru náttúrulega kvennastörf sem við megum alls ekki missa og er mjög merkilegt að ríkisvaldið skuli sérstaklega ýta undir þetta og núna með hugsanlegan nýjum launaskatti á fjármálafyrirtæki upp á 10 prósent sem þýðir ekkert annað en tíu prósent fækkun í viðbót," segi Friðbert. Hann er mjög ósáttur við aðgerðir stjórnvalda í greininni. „Þau ýta undir og eru með allskonar yfirlýsingar að það séu of margir að vinna í þessum störfum í dag sem er þvert á það sem fólkið sjálft upplifir því það er bókstaflega í vinnunni dag og nótt til að bjarga því sem bjargað verður í fjármálum fyrritækja og einstaklinga."
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Sjá meira