Ögmundur fær stuðning frá forvera sínum Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. nóvember 2011 17:44 Björn Bjarnason segir að niðurstaða innanríkisráðuneytisins í máli Nubos sé rétt. mynd/ gva. Björn Bjarnason, forveri Ögmundar Jónassonar sem ráðherra dómsmála, segir að ákvörðun Ögmundar um að synja kínverjanum Huang Nubo um að kaupa jörð á Grímsstöðum á Fjöllum sé lagalega rétt. Ögmundur sagði þegar að hann kynnti ákvörðun sína í gær að hann hefði ekki lagaheimild til að veita Nubo rétt til að kaupa jörðina. Hann vísaði í álit lögfræðinga innanríkisráðuneytisins þess efnis.. „Ég tel að niðurstaða lögfræðinganna sé rétt. Lögin ber meðal annars að túlka í ljósi umræðnanna sem urðu á alþingi vegna aðildar Íslands að evrópska efnahagssvæðinu. Var mjög varað við því að með aðildinni yrði opnað fyrir kaup útlendinga á íslensku landi. Við sem stóðum að samþykkt aðildarinnar lögðum okkur fram um að verja þann málstað að setja eigi kaupum útlendinga á landi sem þrengstar skorður. Var það liður í því að mynda nægan meirihluta meðal þingmanna til stuðnings EES-samningnum," segir Björn á vefsíðu sinni. Björn segist taka undir þá röksemd innanríkisráðuneytisins að yrði Nubo veitt undanþága frá banninu til að kaupa 300 ferkílómetra land jafngilti það að undanþágureglan yrði í raun úr sögunni. Tengdar fréttir Reynir ekki aðrar leiðir til að eignast Grímsstaði Halldór Jóhannsson, aðstoðarmaður kínverska fjárfestisins Nubo, segir hann hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun innanríkisráðherra. Hann fullyrðir að Nubo muni ekki leita annara leiða til að komast yfir Grímsstaði á Fjöllum. Halldór segir að þrátt fyrir vonbrigðin virði Nubo íslensk lög og íslenskan vilja í málinu. Ekki verði reynt að fara neina bakdyraleið til að eignast Grímsstaði á Fjöllum. 26. nóvember 2011 13:26 Náttúruelskandi ljóðskáld skárri kaupandi en íslenskir útrásarvíkingar Fréttir af synjun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á umsókn kínverjans Huang Nubo um að fá að kaupa Grímsstaði á Fjöllum vekur athygli erlendis. Á meðal fjölmiðla sem hafa látið málið sig varða eru The Wall Street Journal, Financial Times og Shanghai Daily. 26. nóvember 2011 09:40 Nubo snýr sér að Svíþjóð og Finnlandi Huang Nubo, kínverski fjárfestirinn sem fær ekki að kaupa jörð á Grímsstöðum á Fjöllum, ætlar að snúa sér til annarra Norðurlanda, eins og Svíþjóðar og Finnlands. Þetta segir hann í samtali við kínverska fréttamiðilinn China Daily. Þá ætlar hann að halda áfram með fjárfestingar í Bandaríkjunum. Í samtali við China Daily segir hann að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hafna fjárfestingunni sé óábyrg. 26. nóvember 2011 15:18 Fréttaskýring: Samfylkingarfólk orðið langþreytt Hvaða áhrif hefur ákvörðun um Grímsstaði á Fjöllum á stjórnarsamstarfið? "Það er ekkert leyndarmál að fullt af fólki í flokknum er orðið pirrað,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að veita félagi í eigu kínverska fjárfestisins Huang Nubo ekki heimild til kaupa á Grímsstöðum á Fjöllum hefur valdið titringi innan Samfylkingarinnar. 26. nóvember 2011 09:00 Fjárlögin rædd í skugga deilna um Nubo Gert er ráð fyrir að önnur umræða um fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár hefjist á þriðjudaginn. Þetta staðfestir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar í samtali við Vísi. Ekki var gert ráð fyrir fjárfestingu kínverjans Huangs Nubo í forsendum fjárlaga. Þó er ljóst að umræðan um fjárlögin mun fara fram í skugga deilna stjórnarliða um þá ákvörðun innanríkisráðherra að heimila ekki fjárfestinguna. 26. nóvember 2011 11:10 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Björn Bjarnason, forveri Ögmundar Jónassonar sem ráðherra dómsmála, segir að ákvörðun Ögmundar um að synja kínverjanum Huang Nubo um að kaupa jörð á Grímsstöðum á Fjöllum sé lagalega rétt. Ögmundur sagði þegar að hann kynnti ákvörðun sína í gær að hann hefði ekki lagaheimild til að veita Nubo rétt til að kaupa jörðina. Hann vísaði í álit lögfræðinga innanríkisráðuneytisins þess efnis.. „Ég tel að niðurstaða lögfræðinganna sé rétt. Lögin ber meðal annars að túlka í ljósi umræðnanna sem urðu á alþingi vegna aðildar Íslands að evrópska efnahagssvæðinu. Var mjög varað við því að með aðildinni yrði opnað fyrir kaup útlendinga á íslensku landi. Við sem stóðum að samþykkt aðildarinnar lögðum okkur fram um að verja þann málstað að setja eigi kaupum útlendinga á landi sem þrengstar skorður. Var það liður í því að mynda nægan meirihluta meðal þingmanna til stuðnings EES-samningnum," segir Björn á vefsíðu sinni. Björn segist taka undir þá röksemd innanríkisráðuneytisins að yrði Nubo veitt undanþága frá banninu til að kaupa 300 ferkílómetra land jafngilti það að undanþágureglan yrði í raun úr sögunni.
Tengdar fréttir Reynir ekki aðrar leiðir til að eignast Grímsstaði Halldór Jóhannsson, aðstoðarmaður kínverska fjárfestisins Nubo, segir hann hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun innanríkisráðherra. Hann fullyrðir að Nubo muni ekki leita annara leiða til að komast yfir Grímsstaði á Fjöllum. Halldór segir að þrátt fyrir vonbrigðin virði Nubo íslensk lög og íslenskan vilja í málinu. Ekki verði reynt að fara neina bakdyraleið til að eignast Grímsstaði á Fjöllum. 26. nóvember 2011 13:26 Náttúruelskandi ljóðskáld skárri kaupandi en íslenskir útrásarvíkingar Fréttir af synjun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á umsókn kínverjans Huang Nubo um að fá að kaupa Grímsstaði á Fjöllum vekur athygli erlendis. Á meðal fjölmiðla sem hafa látið málið sig varða eru The Wall Street Journal, Financial Times og Shanghai Daily. 26. nóvember 2011 09:40 Nubo snýr sér að Svíþjóð og Finnlandi Huang Nubo, kínverski fjárfestirinn sem fær ekki að kaupa jörð á Grímsstöðum á Fjöllum, ætlar að snúa sér til annarra Norðurlanda, eins og Svíþjóðar og Finnlands. Þetta segir hann í samtali við kínverska fréttamiðilinn China Daily. Þá ætlar hann að halda áfram með fjárfestingar í Bandaríkjunum. Í samtali við China Daily segir hann að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hafna fjárfestingunni sé óábyrg. 26. nóvember 2011 15:18 Fréttaskýring: Samfylkingarfólk orðið langþreytt Hvaða áhrif hefur ákvörðun um Grímsstaði á Fjöllum á stjórnarsamstarfið? "Það er ekkert leyndarmál að fullt af fólki í flokknum er orðið pirrað,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að veita félagi í eigu kínverska fjárfestisins Huang Nubo ekki heimild til kaupa á Grímsstöðum á Fjöllum hefur valdið titringi innan Samfylkingarinnar. 26. nóvember 2011 09:00 Fjárlögin rædd í skugga deilna um Nubo Gert er ráð fyrir að önnur umræða um fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár hefjist á þriðjudaginn. Þetta staðfestir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar í samtali við Vísi. Ekki var gert ráð fyrir fjárfestingu kínverjans Huangs Nubo í forsendum fjárlaga. Þó er ljóst að umræðan um fjárlögin mun fara fram í skugga deilna stjórnarliða um þá ákvörðun innanríkisráðherra að heimila ekki fjárfestinguna. 26. nóvember 2011 11:10 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Reynir ekki aðrar leiðir til að eignast Grímsstaði Halldór Jóhannsson, aðstoðarmaður kínverska fjárfestisins Nubo, segir hann hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun innanríkisráðherra. Hann fullyrðir að Nubo muni ekki leita annara leiða til að komast yfir Grímsstaði á Fjöllum. Halldór segir að þrátt fyrir vonbrigðin virði Nubo íslensk lög og íslenskan vilja í málinu. Ekki verði reynt að fara neina bakdyraleið til að eignast Grímsstaði á Fjöllum. 26. nóvember 2011 13:26
Náttúruelskandi ljóðskáld skárri kaupandi en íslenskir útrásarvíkingar Fréttir af synjun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á umsókn kínverjans Huang Nubo um að fá að kaupa Grímsstaði á Fjöllum vekur athygli erlendis. Á meðal fjölmiðla sem hafa látið málið sig varða eru The Wall Street Journal, Financial Times og Shanghai Daily. 26. nóvember 2011 09:40
Nubo snýr sér að Svíþjóð og Finnlandi Huang Nubo, kínverski fjárfestirinn sem fær ekki að kaupa jörð á Grímsstöðum á Fjöllum, ætlar að snúa sér til annarra Norðurlanda, eins og Svíþjóðar og Finnlands. Þetta segir hann í samtali við kínverska fréttamiðilinn China Daily. Þá ætlar hann að halda áfram með fjárfestingar í Bandaríkjunum. Í samtali við China Daily segir hann að ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að hafna fjárfestingunni sé óábyrg. 26. nóvember 2011 15:18
Fréttaskýring: Samfylkingarfólk orðið langþreytt Hvaða áhrif hefur ákvörðun um Grímsstaði á Fjöllum á stjórnarsamstarfið? "Það er ekkert leyndarmál að fullt af fólki í flokknum er orðið pirrað,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að veita félagi í eigu kínverska fjárfestisins Huang Nubo ekki heimild til kaupa á Grímsstöðum á Fjöllum hefur valdið titringi innan Samfylkingarinnar. 26. nóvember 2011 09:00
Fjárlögin rædd í skugga deilna um Nubo Gert er ráð fyrir að önnur umræða um fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár hefjist á þriðjudaginn. Þetta staðfestir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar í samtali við Vísi. Ekki var gert ráð fyrir fjárfestingu kínverjans Huangs Nubo í forsendum fjárlaga. Þó er ljóst að umræðan um fjárlögin mun fara fram í skugga deilna stjórnarliða um þá ákvörðun innanríkisráðherra að heimila ekki fjárfestinguna. 26. nóvember 2011 11:10