Hreiðar Már yfirheyrður í Al-Thani málinu 4. nóvember 2011 15:17 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var yfirheyrður fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn á hinu svokallaða Al-Thani máli. Þetta staðfesti Hörður Felix Harðarson hrl., lögmaður Hreiðars Más, í samtali við Vísi.is. Hörður vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu en sagði að skýrslutakan hefði staðið yfir í nokkra klukkutíma. Málið snýst um kaup sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani á fimm prósenta hlut í Kaupþingi hinn 22. september 2008 en grunur leikur á að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða sem falla undir markaðsmisnotkun. Hreiðar Már er, rétt eins og Ólafur Ólafsson, sem var næst stærsti hluthafi Kaupþins fyrir hrun, grunaður um refsiverða háttsemi í málinu og hefur því réttarstöðu sakbornings. Hreiðar Már er ekki sá eini sem yfirheyrður var í þessari viku í tengslum við rannsóknina því Ólafur var yfirheyrður í fyrradag eins og fréttastofa hefur áður greint frá. Rannsókn málsins er á lokametrunum hjá embætti sérstaks saksóknara en Al-Thani málið er eitt af tíu málum sem embættið stefnir á ljúka fyrir áramót. Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00 Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49 Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Kísiltollar gætu vel endað fyrir EFTA-dómstólnum Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir EFTA-dómstólnum Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var yfirheyrður fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn á hinu svokallaða Al-Thani máli. Þetta staðfesti Hörður Felix Harðarson hrl., lögmaður Hreiðars Más, í samtali við Vísi.is. Hörður vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu en sagði að skýrslutakan hefði staðið yfir í nokkra klukkutíma. Málið snýst um kaup sheikh Mohammed Bin Khalifa Al-Thani á fimm prósenta hlut í Kaupþingi hinn 22. september 2008 en grunur leikur á að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða sem falla undir markaðsmisnotkun. Hreiðar Már er, rétt eins og Ólafur Ólafsson, sem var næst stærsti hluthafi Kaupþins fyrir hrun, grunaður um refsiverða háttsemi í málinu og hefur því réttarstöðu sakbornings. Hreiðar Már er ekki sá eini sem yfirheyrður var í þessari viku í tengslum við rannsóknina því Ólafur var yfirheyrður í fyrradag eins og fréttastofa hefur áður greint frá. Rannsókn málsins er á lokametrunum hjá embætti sérstaks saksóknara en Al-Thani málið er eitt af tíu málum sem embættið stefnir á ljúka fyrir áramót.
Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00 Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49 Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Kísiltollar gætu vel endað fyrir EFTA-dómstólnum Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir EFTA-dómstólnum Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008. 2. nóvember 2011 19:00
Engin skýrsla af sjeiknum Ekki hefur enn tekist fá skýrslu frá aðal vitninu í ein stærsta sakamáli efnahagshrunsins, sem er til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara, kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Sjeikinn nýtur diplómatískrar friðhelgi og hefur ekki orðið við ósk um að bera vitni í málinu. 14. október 2011 18:49
Mál gegn Kaupþingi og Milestone komin lengst Rannsókn á málefnum fjárfestingarfélagsins Milestone og rannsókn á markaðsmisnotkun í Kaupþingi banka eru þau mál sem eru lengst komin hjá sérstökum saksóknara. Rannsóknum ætti að ljúka fyrir árslok. 5. október 2011 19:32