Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði