Handboltasérfræðingur Dana: Danir öryggir í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2011 19:15 Danir gátu fagnað drættinum í dag. Mynd/AFP Bent Nyegaard, fyrrum þjálfari ÍR og Fram og helsti handboltasérfræðingur Dana segir að danska landsliðið hafi haft heppnina með sér þegar dregið var í riðla á EM í Serbíu í dag. Danir lentu í riðli með Serbum, Slóvökum og Pólverjum og sleppa við Frakka, Spánverja og Króata í milliriðlinum. „Að mínu mati eiga Danir öruggt sæti í undanúrslitunum," sagði Bent Nyegaard í viðtali á heimasíðu TV2 en íslenska landsliðið þarf hinsvegar að glíma við Króata í riðlinum og svo bíða bæði Frakkar og Spánverjar í milliriðlinum. „Þú getur verið heppinn í svona drætti, svo getur þú líka verið mjög heppinn og stundum ertu ótrúlega heppinn og svo er raunin að þessu sinni," sagði Nyegaard, „Ulrik Wilbek hefur oft haft heppnina með sér þegar dregið hefur verið í riðla og það breyttist ekki núna. Hann hlýtur að vera sérstaklega ánægður með þennan drátt," sagði Nyegaard. „Pólverjar voru slakasta liðið í efsta styrkleikaflokknum og það þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af Slóvakíu. Leikurinn við Serba verður erfiðastur en Serbarnir munu ekki vinna danska liðið," sagði Nyegaard. Það má búast við því að Danir mæti síðan Þjóðverjum, Svíum og Tékkum í milliriðlinum og Nyegaard er þess fullviss að danska liðið eigi öruggt sæti í undanúrslitunum á EM í Serbíu. Riðlarnir á EM í Serbíu 2012A-riðill (Belgrad) Pólland Danmörk Serbía SlóvakíaB-riðill (Nis) Þýskaland Svíþjóð Tékkland MakedóníaC-riðill (Novi Sad) Frakkland Ungverjaland Spánn RússlandD-riðill (Vrsac) Króatía Noregur Ísland Slóvenía Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira
Bent Nyegaard, fyrrum þjálfari ÍR og Fram og helsti handboltasérfræðingur Dana segir að danska landsliðið hafi haft heppnina með sér þegar dregið var í riðla á EM í Serbíu í dag. Danir lentu í riðli með Serbum, Slóvökum og Pólverjum og sleppa við Frakka, Spánverja og Króata í milliriðlinum. „Að mínu mati eiga Danir öruggt sæti í undanúrslitunum," sagði Bent Nyegaard í viðtali á heimasíðu TV2 en íslenska landsliðið þarf hinsvegar að glíma við Króata í riðlinum og svo bíða bæði Frakkar og Spánverjar í milliriðlinum. „Þú getur verið heppinn í svona drætti, svo getur þú líka verið mjög heppinn og stundum ertu ótrúlega heppinn og svo er raunin að þessu sinni," sagði Nyegaard, „Ulrik Wilbek hefur oft haft heppnina með sér þegar dregið hefur verið í riðla og það breyttist ekki núna. Hann hlýtur að vera sérstaklega ánægður með þennan drátt," sagði Nyegaard. „Pólverjar voru slakasta liðið í efsta styrkleikaflokknum og það þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af Slóvakíu. Leikurinn við Serba verður erfiðastur en Serbarnir munu ekki vinna danska liðið," sagði Nyegaard. Það má búast við því að Danir mæti síðan Þjóðverjum, Svíum og Tékkum í milliriðlinum og Nyegaard er þess fullviss að danska liðið eigi öruggt sæti í undanúrslitunum á EM í Serbíu. Riðlarnir á EM í Serbíu 2012A-riðill (Belgrad) Pólland Danmörk Serbía SlóvakíaB-riðill (Nis) Þýskaland Svíþjóð Tékkland MakedóníaC-riðill (Novi Sad) Frakkland Ungverjaland Spánn RússlandD-riðill (Vrsac) Króatía Noregur Ísland Slóvenía
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira