Hrafn: Kara er mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 19:15 Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þeir ræddu leikbann leikmanns hans Margrétar Köru Sturludóttur. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. „Ég er aldrei sáttur þegar svona gerist og Kara er allra síst sátt við þetta. Þetta er einstakur íþróttamaður og mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað. Í þetta skipti bar keppnisskapið henni ofurliði," sagði Hrafn en það má horfa á allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. „Ég hef vissulega skilning á því að Haukarnir standi með sínum leikmanni og að þeir hafi viljað fá lengra bann. Mér finnst hinsvegar yfirlýsing þess efnist um að það hafi vantað afsökunarbeiðni vera frekar furðuleg. Ég myndi halda að persónuleg afsökunarbeiðni auglitis til auglitis vegi meira en einhver uppkokkuð afsökunarbeiðni á netinu sem er skrifuð af einhverjum stjórnarmanninum," sagði Hrafn. „Kara var algjörlega eyðilögð eftir að þetta gerðist og hún hefur hlotið sinn dóm. Þetta verður bara að fá að ganga sinn veg og ef Haukar ætla að áfrýja dómnum til KKÍ þá verður hún væntanlega ekki í banni á laugardaginn. Það situr enginn af sér refsingu þegar menn eru að áfrýja hennar máli í von um meiri refsingu," sagði Hrafn en hann vill ekki meina að þetta mál muni trufla mikið undirbúning KR fyrir undanúrslitaeinvígið á móti Keflavík. „Þetta truflar okkur ekki eins mikið og ég held að fólk voni. Þetta gerir okkur mun einbeittari í okkar undirbúningi," sagði Hrafn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þeir ræddu leikbann leikmanns hans Margrétar Köru Sturludóttur. Margrét Kara var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. „Ég er aldrei sáttur þegar svona gerist og Kara er allra síst sátt við þetta. Þetta er einstakur íþróttamaður og mesta keppnismanneskja sem ég hef þjálfað. Í þetta skipti bar keppnisskapið henni ofurliði," sagði Hrafn en það má horfa á allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. „Ég hef vissulega skilning á því að Haukarnir standi með sínum leikmanni og að þeir hafi viljað fá lengra bann. Mér finnst hinsvegar yfirlýsing þess efnist um að það hafi vantað afsökunarbeiðni vera frekar furðuleg. Ég myndi halda að persónuleg afsökunarbeiðni auglitis til auglitis vegi meira en einhver uppkokkuð afsökunarbeiðni á netinu sem er skrifuð af einhverjum stjórnarmanninum," sagði Hrafn. „Kara var algjörlega eyðilögð eftir að þetta gerðist og hún hefur hlotið sinn dóm. Þetta verður bara að fá að ganga sinn veg og ef Haukar ætla að áfrýja dómnum til KKÍ þá verður hún væntanlega ekki í banni á laugardaginn. Það situr enginn af sér refsingu þegar menn eru að áfrýja hennar máli í von um meiri refsingu," sagði Hrafn en hann vill ekki meina að þetta mál muni trufla mikið undirbúning KR fyrir undanúrslitaeinvígið á móti Keflavík. „Þetta truflar okkur ekki eins mikið og ég held að fólk voni. Þetta gerir okkur mun einbeittari í okkar undirbúningi," sagði Hrafn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira