Handbolti

Mikkel Hansen markakóngur HM - Alexander í hópi þeirra markahæstu

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Bertrand Gille varnarmaður Frakka reynir að stöðva markakónginn Mikkel Hansen í úrslitaleiknum í gær. Gille fékk gullverðlaunin í leikslok.
Bertrand Gille varnarmaður Frakka reynir að stöðva markakónginn Mikkel Hansen í úrslitaleiknum í gær. Gille fékk gullverðlaunin í leikslok. AFP

Mikkel Hansen frá Danmökur var markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta í Svíþjóð en stórskyttan skoraði alls 68 mörk fyrir silfurlið Dana. Alexander Petersson var markahæsti leikmaður Íslands með alls 53 mörk og endaði hann í 4.-6. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins.  Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi 10 efstu á þessum lista.

1. Mikkel Hansen, Danmörk 68 mörk

2. Håvard Tvedten, Noregur 57

3. Marko Vujin, Serbía 56

4.-6. Vedran Zrnic, Króatía 53

4.-6. Alexander Petersson, Ísland 53

4.-6. Bjarthe Myrhol, Noregur 53

7. Nikola Karabatic, Frakkland 51

8.-9. Guðjón Valur Sigurðsson, Ísland 47

8.-9. Tomasz Tluczynski, Pólland 47

10.-11. Niclas Ekkberg, Svíþjóð 43

10.-11. Denis Buntic, Króatía 43

12. Jonas Källman, Svíþjóð 42

13.-16. Iker Romero, Spánn 40

13.-16. Momir Ilic, Serbía, 40

13.-16. Emil Feutchmann, Síle 40

13.-16. Federico Fernandez, Argentína 40








Fleiri fréttir

Sjá meira


×