Seldi daginn eftir að ríkið ákvað að bjarga ekki hluthöfum í hruninu Valur Grettisson skrifar 18. október 2010 20:08 Baldur Guðlaugsson. Fyrrverandi ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Baldur Guðlaugsson, sem nú hefur verið ákærður fyrir innherjasvik, fundaði með samráðshópi um fjármálastöðugleika og viðbúnað, degi áður en hann seldi öll hlutabréf sín í Landsbankanum, fyrir um 192 milljónir króna, samkvæmt ákæruskjali. Meðal þess sem fram kom á fundinum voru upplýsingar um viðbragðsáætlanir ráðamanna auk þess sem fram kom að ef einn banki færi í greiðsluþrot myndu allir bankarnir komast í vandræði. Þá segir í ákæruskjalinu að á sama fundi hafi komið skýrt fram að það var ekki ætlun ríkissins að bjarga hluthöfum. Þessi fundur fór fram 16. september 2008, eða tveimur vikum fyrir hrun. Daginn eftir byrjaði Baldur að selja hlutabréfin sín, alls níu milljón hluti fyrir 192 milljónir. Sölunni lauk svo 18. september. Það er settur ríkissaksóknari sem hefur höfðað mál á hendur Baldri en í ákæruskjalinu kemur fram að samráðshópurinn hafi fundað sex sinnum um viðkvæma stöðu íslenska bankakerfisins, meðal annars fundaði hópurinn með þáverandi fjármálaráðherra Bretlands um alvarlega stöðu Icesave. Fyrsti fundurinn var haldinn í lok júlí, sá síðasti daginn áður en Baldur seldi hlutina. Sjálfur neitar Baldur sök en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. október. Refsiramminn fyrir brotin eru allt að sex ár. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Fyrrverandi ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Baldur Guðlaugsson, sem nú hefur verið ákærður fyrir innherjasvik, fundaði með samráðshópi um fjármálastöðugleika og viðbúnað, degi áður en hann seldi öll hlutabréf sín í Landsbankanum, fyrir um 192 milljónir króna, samkvæmt ákæruskjali. Meðal þess sem fram kom á fundinum voru upplýsingar um viðbragðsáætlanir ráðamanna auk þess sem fram kom að ef einn banki færi í greiðsluþrot myndu allir bankarnir komast í vandræði. Þá segir í ákæruskjalinu að á sama fundi hafi komið skýrt fram að það var ekki ætlun ríkissins að bjarga hluthöfum. Þessi fundur fór fram 16. september 2008, eða tveimur vikum fyrir hrun. Daginn eftir byrjaði Baldur að selja hlutabréfin sín, alls níu milljón hluti fyrir 192 milljónir. Sölunni lauk svo 18. september. Það er settur ríkissaksóknari sem hefur höfðað mál á hendur Baldri en í ákæruskjalinu kemur fram að samráðshópurinn hafi fundað sex sinnum um viðkvæma stöðu íslenska bankakerfisins, meðal annars fundaði hópurinn með þáverandi fjármálaráðherra Bretlands um alvarlega stöðu Icesave. Fyrsti fundurinn var haldinn í lok júlí, sá síðasti daginn áður en Baldur seldi hlutina. Sjálfur neitar Baldur sök en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. október. Refsiramminn fyrir brotin eru allt að sex ár.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira