Viðskipti innlent

Friðrik Sophusson stjórnarformaður Íslandsbanka

Friðrik Sophusson hefur verið skipaður formaður stjórnar Íslandsbanka en það var tilkynnt fyrir stundu. Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, verður einnig í stjórn bankans.

Marta Eiríksdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður, hefur einnig verið skipuð í stjórn. Aðrir stjórnarmenn eru Marianne Økland, John Mack, Raymond Quinlan og Neil Brown.

Friðrik er fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar. Hann var áður fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Laun stjórnarformannsins eru 525 þúsund krónur á mánuði. Laun venjulegra stjórnarmanna eru 350 þúsund krónur.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICESEA
3,12
17
138.990
VIS
2,78
23
739.067
ORIGO
2,19
7
24.207
REGINN
1,97
10
41.304
REITIR
1,83
11
301.295

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,69
59
56.373
SIMINN
-0,81
51
1.031.832
MAREL
-0,24
16
15.792
BRIM
0
6
152.722
EIM
0
4
22.560
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.