NBA: Áttundi sigur Denver í nótt og sjaldgæfur Nets-sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2010 09:00 J.R. Smith var góður í nótt. Mynd/GettyImages Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers unnu bæði sannfærandi sigra í NBA-deildinni í nótt en uppgangur Denver Nuggets hélt einnig áfram með áttunda sigri liðsins i röð og lélegasta lið deildarinnar, New Jersey Nets, náði einnig að vinna sjaldgæfan sigur. J.R. Smith með 22 stig í 97-92 útisigri Denver Nuggets á Houston Rockets en þetta var annars sigur liðsins í röð án Carmelo Anthony og sá áttundi í röð alls. Kenyon Martin var með 12 stig og 15 fráköst og Chauncey Billups skoraði 21 stig. Aaron Brooks var með 22 stig fyrir Houston. San Antonio Spurs endaði þriggja leikja taphrinu með 105-90 sigri á Atlanta Hawks þar sem Tim Duncan setti persónulegt met með því að taka 27 fráköst auk þess að hann skoraði 21 stig. Þetta var aðeins annar sigur Spurs í sjö leikjum. Joe Johnson skoraði 31 stig fyrir Hawks-liðið sem var búið að vinna þrjá í röð. Kris Humphries skoraði 25 stig fyrir New Jersey Nets sem slapp við metjöfnun með því að vinna 103-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var aðeins 4 sigur liðsins í 44 leikjum en metið yfir fæsta sigurleiki í fyrstu 44 leikjum á Dallas-liðið frá 1993-94 en það vann aðeins 3 leiki. Nets var búið að tapa 11 leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. J.J. Hickson var með 23 stig og LeBron James gat dundað sér á bekknum allan fjórða leikhlutann þegar Cleveland Cavaliers vann auðveldan 109-95 sigur á Minnesota Timberwolves. James var með 12 stig, 11 stoðsendingar og 6 fráköst en Cleveland hafði á undan leikið sjö spennuleiki í röð sem höfðu unnist samanlagt með aðeins 21 stigi. Kobe Bryant var með 29 stig og Andrew Bynum bætti við 27 stigum þegar Los Angeles Lakers vann 118-96 útisigur á Indiana Pacers. Bryant bætti við 9 fráköstum og 7 stoðsendingum og Bynum var með 12 fráköst. Pau Gasol (21 stig, 13 fráköst) og Lamar Odom (12 stig, 14 fráköst) voru einnig öflugir í leiknum. Deron Williams var með 24 stig í 106-95 sigri Utah Jazz á Portland Trail Blazers en Utah-liðið skorað 21 af fyrstu 23 stigum leiksins. þetta var áttundi sigur Jazz-liðsins í níu leikjum. Chris Paul var með 38 stig í 123-110 sigri New Orleans Hornets á Golden State Warriors en hann hitti úr 14 af 19 skotum sínum og var með 9 stoðsendingar og 6 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland-Minnesota 109-95 Indiana-LA Lakers 96-118 Toronto-Miami 111-103 New Jersey-LA Clippers 103-87 Detroit-Memphis 93-99 Milwaukee-Philadelphia 91-88 Oklahoma City-Chicago 86-96 San Antonio-Atlanta 105-90 Houston-Denver 92-97 Portland-Utah 95-106 Golden State-New Orleans 110-123 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjá meira
Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers unnu bæði sannfærandi sigra í NBA-deildinni í nótt en uppgangur Denver Nuggets hélt einnig áfram með áttunda sigri liðsins i röð og lélegasta lið deildarinnar, New Jersey Nets, náði einnig að vinna sjaldgæfan sigur. J.R. Smith með 22 stig í 97-92 útisigri Denver Nuggets á Houston Rockets en þetta var annars sigur liðsins í röð án Carmelo Anthony og sá áttundi í röð alls. Kenyon Martin var með 12 stig og 15 fráköst og Chauncey Billups skoraði 21 stig. Aaron Brooks var með 22 stig fyrir Houston. San Antonio Spurs endaði þriggja leikja taphrinu með 105-90 sigri á Atlanta Hawks þar sem Tim Duncan setti persónulegt met með því að taka 27 fráköst auk þess að hann skoraði 21 stig. Þetta var aðeins annar sigur Spurs í sjö leikjum. Joe Johnson skoraði 31 stig fyrir Hawks-liðið sem var búið að vinna þrjá í röð. Kris Humphries skoraði 25 stig fyrir New Jersey Nets sem slapp við metjöfnun með því að vinna 103-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var aðeins 4 sigur liðsins í 44 leikjum en metið yfir fæsta sigurleiki í fyrstu 44 leikjum á Dallas-liðið frá 1993-94 en það vann aðeins 3 leiki. Nets var búið að tapa 11 leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. J.J. Hickson var með 23 stig og LeBron James gat dundað sér á bekknum allan fjórða leikhlutann þegar Cleveland Cavaliers vann auðveldan 109-95 sigur á Minnesota Timberwolves. James var með 12 stig, 11 stoðsendingar og 6 fráköst en Cleveland hafði á undan leikið sjö spennuleiki í röð sem höfðu unnist samanlagt með aðeins 21 stigi. Kobe Bryant var með 29 stig og Andrew Bynum bætti við 27 stigum þegar Los Angeles Lakers vann 118-96 útisigur á Indiana Pacers. Bryant bætti við 9 fráköstum og 7 stoðsendingum og Bynum var með 12 fráköst. Pau Gasol (21 stig, 13 fráköst) og Lamar Odom (12 stig, 14 fráköst) voru einnig öflugir í leiknum. Deron Williams var með 24 stig í 106-95 sigri Utah Jazz á Portland Trail Blazers en Utah-liðið skorað 21 af fyrstu 23 stigum leiksins. þetta var áttundi sigur Jazz-liðsins í níu leikjum. Chris Paul var með 38 stig í 123-110 sigri New Orleans Hornets á Golden State Warriors en hann hitti úr 14 af 19 skotum sínum og var með 9 stoðsendingar og 6 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland-Minnesota 109-95 Indiana-LA Lakers 96-118 Toronto-Miami 111-103 New Jersey-LA Clippers 103-87 Detroit-Memphis 93-99 Milwaukee-Philadelphia 91-88 Oklahoma City-Chicago 86-96 San Antonio-Atlanta 105-90 Houston-Denver 92-97 Portland-Utah 95-106 Golden State-New Orleans 110-123
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjá meira