Fjárfestingastofa Íslands veit ekki af kreppunni 17. febrúar 2010 13:35 Ef trúa skal heimasíðu Fjárfestingarstofu Íslands, www.invest.is, þar sem ætlunin er að laða erlenda fjárfesta til landsins virðist sem kreppan hafi aldrei skollið á Íslandi. Þar er talað um, á einum sjö tungumálum, að viðskiptaumhverfi landsins sé á hraðri hreyfingu, einbeitt og vinalegt fyrirtækjum. Þá er tekið fram að viðskiptaumhverfinu sé ekki íþyngt með flóknu regluverki né miklum sköttum. Hvað innri byggingu og þjála stjórnun varðar sé Ísland á toppinum í alþjóðlegum stöðlum. Þeir erlendu fjárfestar sem áhuga hafa á því að kynna sér möguleikana á Íslandi nánar get svo opnað pdf skjal undir heitinu Doing business in Iceland eða Að stunda viðskipti á Íslandi. Vandamálið er bara að þetta skjal var síðast uppfært í febrúar árið 2008. Hinn áhugasami fjárfestir fær að vita á fyrstu síðum Doing business in Iceland að engar hömlur séu á Íslandi hvað varðar kaup og sölu á gjaldeyri. Nokkuð sem er í hrópandi andstöðu við núverandi gjaldeyrishöft. Margt annað er einnig verulega á skjön við veruleikann í dag eins og til dæmis þar sem fjallað er um skattaumhverfi fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Nýlega skrifuðu forráðamenn Fjárfestingarstofu Íslands bréf í Morgunblaðið þar sem þeir kvörtuðu undan því að fá ekki nægilegt fjármagn til þess að kynna þá kosti sem eru í boði á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta. Miðað við að þessir menn geta ekki einu sinni uppfært heimasíðu sína virðist eitthvað til í þeim umkvörtunum. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Ef trúa skal heimasíðu Fjárfestingarstofu Íslands, www.invest.is, þar sem ætlunin er að laða erlenda fjárfesta til landsins virðist sem kreppan hafi aldrei skollið á Íslandi. Þar er talað um, á einum sjö tungumálum, að viðskiptaumhverfi landsins sé á hraðri hreyfingu, einbeitt og vinalegt fyrirtækjum. Þá er tekið fram að viðskiptaumhverfinu sé ekki íþyngt með flóknu regluverki né miklum sköttum. Hvað innri byggingu og þjála stjórnun varðar sé Ísland á toppinum í alþjóðlegum stöðlum. Þeir erlendu fjárfestar sem áhuga hafa á því að kynna sér möguleikana á Íslandi nánar get svo opnað pdf skjal undir heitinu Doing business in Iceland eða Að stunda viðskipti á Íslandi. Vandamálið er bara að þetta skjal var síðast uppfært í febrúar árið 2008. Hinn áhugasami fjárfestir fær að vita á fyrstu síðum Doing business in Iceland að engar hömlur séu á Íslandi hvað varðar kaup og sölu á gjaldeyri. Nokkuð sem er í hrópandi andstöðu við núverandi gjaldeyrishöft. Margt annað er einnig verulega á skjön við veruleikann í dag eins og til dæmis þar sem fjallað er um skattaumhverfi fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Nýlega skrifuðu forráðamenn Fjárfestingarstofu Íslands bréf í Morgunblaðið þar sem þeir kvörtuðu undan því að fá ekki nægilegt fjármagn til þess að kynna þá kosti sem eru í boði á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta. Miðað við að þessir menn geta ekki einu sinni uppfært heimasíðu sína virðist eitthvað til í þeim umkvörtunum.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira