Hamilton: Ekki rétti tíminn fyrir sumarfrí 4. ágúst 2010 14:12 Lewis Hamilton varð að hætta keppni í mótinu í Ungverjalandi vegna bilunnar í McLaren bílnum. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við." Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við."
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira