Innlent

Svanfríður áfram bæjarstjóri

Svanfríður Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður, verður áfram bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar.
Svanfríður Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður, verður áfram bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar. Mynd/Valgarður Gíslason

J listinn, óháð framboð, og A-listinn, Byggðalistinn, hafa myndað meirihluta í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. Í tilkynningu um málið segir að það sé stefna meirihlutans að eiga gott samstarf við alla bæjarfulltrúa og því munu fulltrúar B listans og D listans, sem ekki eru í meirihlutanum, fá formennsku í nefndum.

Svanfríður Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður, verður áfram bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×