Uppljóstrari fær nær 11 milljarða úr Glaxo-máli 28. október 2010 08:36 Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Eins og fram kom í frétt á visir.is í gærdag hafa bandarísk yfirvöld sektað GSK um 750 milljónir dollara vegna málsins. Samkvæmt bandarískum lögum á uppljóstrari í máli sem þessu rétt á allt að 25% af þeirri sektarupphæð sem ákveðin er. Í frétt um málið í blaðinu The Times segir að Eckard, sem er fyrrum gæðastjóri GSK, hafi heimsótt lyfjaverksmiðjuna árið 2002 og tekið þar eftir fleiri brotum á bandarískum lögum hvað varðar framleiðslu á lyfjum. Í verksmiðjunni voru m.a. framleidd lyfin Avandia, Paxil og Coreg.Eckard lét bandarísk yfirvöld vita af þessu en verksmiðjunni var ekki lokað fyrr en í fyrra. Tengdar fréttir GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Eins og fram kom í frétt á visir.is í gærdag hafa bandarísk yfirvöld sektað GSK um 750 milljónir dollara vegna málsins. Samkvæmt bandarískum lögum á uppljóstrari í máli sem þessu rétt á allt að 25% af þeirri sektarupphæð sem ákveðin er. Í frétt um málið í blaðinu The Times segir að Eckard, sem er fyrrum gæðastjóri GSK, hafi heimsótt lyfjaverksmiðjuna árið 2002 og tekið þar eftir fleiri brotum á bandarískum lögum hvað varðar framleiðslu á lyfjum. Í verksmiðjunni voru m.a. framleidd lyfin Avandia, Paxil og Coreg.Eckard lét bandarísk yfirvöld vita af þessu en verksmiðjunni var ekki lokað fyrr en í fyrra.
Tengdar fréttir GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50