Innlent

Funda í Höfða um norrænt samstarf

Mynd/Anton Brink
Forsætisnefnd Norðurlandaráðs fundar í Höfða í Reykjavík í dag um norrænt samstarf í kjölfar Stoltenberg-skýrslunnar um utanríkis- og öryggismál á Norðurlöndum. Auk þess verður fjallað um norræna upplýsingaskrifstofu í Minsk í Hvíta-Rússlandi og þátttöku Norðurlanda á fundum G20 hópsins. Þing Norðurlandaráðs verður svo í Reykjavík í nóvember og er búist við allt að 800 gestum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×