NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2010 09:00 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 14 fráköstum. Þetta var í ellefta sinn í síðustu tólf leikjum sem Bryant skorað 30 stig eða meira. „Nú viljum við vinna alla leiki. Við unnum fyrsta leikinn og nú viljum við vinna leik tvö," sagði Kobe. Kobe Bryant var sannarlega í hefndarham í þessum fyrsta leik minnugur úrslitaeinvígisins fyrir tveimur árum sem Boston vann 4-2 og gekk vel að loka á hann. Kobe fór ekki bara mikinn í sókninni heldur tók hann einnig að sér að dekka Rajon Rondo í upphafi leiks en Rondo hefur leitt Boston-sóknina í þessari úrslitakeppni. Ron Artest sinnti líka sínu hlutverki vel og var farinn að slást við Paul Pierce eftir aðeins nokkrar sekúndur. Pierce var atkvæðamestur hjá Boston með 24 stig (13 þeirra í 4. leikhluta þegar leikurinn var búinn) og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Sigur Lakers var mjög öruggur, þeir unnu meðal annars fyrstu þrjá leikhlutana og voru með 20 stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann. Lakers vann frákastabaráttuna 42-31, skoraði öll 16 stig leiksins eftir sóknarfráköst og skoraði 18 fleiri stig inn í teig (48-30), NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 14 fráköstum. Þetta var í ellefta sinn í síðustu tólf leikjum sem Bryant skorað 30 stig eða meira. „Nú viljum við vinna alla leiki. Við unnum fyrsta leikinn og nú viljum við vinna leik tvö," sagði Kobe. Kobe Bryant var sannarlega í hefndarham í þessum fyrsta leik minnugur úrslitaeinvígisins fyrir tveimur árum sem Boston vann 4-2 og gekk vel að loka á hann. Kobe fór ekki bara mikinn í sókninni heldur tók hann einnig að sér að dekka Rajon Rondo í upphafi leiks en Rondo hefur leitt Boston-sóknina í þessari úrslitakeppni. Ron Artest sinnti líka sínu hlutverki vel og var farinn að slást við Paul Pierce eftir aðeins nokkrar sekúndur. Pierce var atkvæðamestur hjá Boston með 24 stig (13 þeirra í 4. leikhluta þegar leikurinn var búinn) og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Sigur Lakers var mjög öruggur, þeir unnu meðal annars fyrstu þrjá leikhlutana og voru með 20 stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann. Lakers vann frákastabaráttuna 42-31, skoraði öll 16 stig leiksins eftir sóknarfráköst og skoraði 18 fleiri stig inn í teig (48-30),
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn