Bandaríkin eru á leið í fjárhagslegt járnbrautarslys 29. október 2010 08:42 Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Roubini segir að mikil hætta sé á að verðhjöðnunartímabil taki við í Bandaríkjunum þegar stjórnvöld fari að draga úr þeim gríðarlegu björgunaraðgerðum sem gripið var til í fjármálakreppunni. Verðhjöðnun sem myndi þýða lítinn vöxt með tilheyrandi miklu atvinnuleysi. Roubini telur að Bandaríkin stefni að ósjálfbærri fjármálastefnu og að væntanleg niðurstaða úr komandi þingkosningum í landinu muni ekki bæta ástandið. „Hættan er að eitthvað í fjármálalífinu muni gefa sig," segir Roubini. „Gikkurinn gæti orðið skuldakreppa í einu af stóru ríkjunum innan Bandaríkjanna." Hann segir að seðlabanki Bandaríkjanna muni draga úr verstu áhrifum hins fjárhagslega járnbrautarslyss sem framundan er með því að slaka enn frekar á peningamálastefnu sinni. „En áhættan sem stjórn Obama stendur þá frammi fyrir er stöðnun eins og í Japan þar sem vöxtur er nær ómögulegur, verðhjöðnun þrýstir á og mikið atvinnuleysi verður viðvarandi," segir Roubini. Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Roubini segir að mikil hætta sé á að verðhjöðnunartímabil taki við í Bandaríkjunum þegar stjórnvöld fari að draga úr þeim gríðarlegu björgunaraðgerðum sem gripið var til í fjármálakreppunni. Verðhjöðnun sem myndi þýða lítinn vöxt með tilheyrandi miklu atvinnuleysi. Roubini telur að Bandaríkin stefni að ósjálfbærri fjármálastefnu og að væntanleg niðurstaða úr komandi þingkosningum í landinu muni ekki bæta ástandið. „Hættan er að eitthvað í fjármálalífinu muni gefa sig," segir Roubini. „Gikkurinn gæti orðið skuldakreppa í einu af stóru ríkjunum innan Bandaríkjanna." Hann segir að seðlabanki Bandaríkjanna muni draga úr verstu áhrifum hins fjárhagslega járnbrautarslyss sem framundan er með því að slaka enn frekar á peningamálastefnu sinni. „En áhættan sem stjórn Obama stendur þá frammi fyrir er stöðnun eins og í Japan þar sem vöxtur er nær ómögulegur, verðhjöðnun þrýstir á og mikið atvinnuleysi verður viðvarandi," segir Roubini.
Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira