Deutsche Bank að yfirtaka Actavis - Björgólfur í minnihluta Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. janúar 2010 18:30 Mynd/Anton Brink Björgólfur Thor Björgólfsson er að missa samheitalyfjafyrirtækið Actavis í hendur Deutsche Bank. Drög að samkomulagi um yfirtöku bankans á fyrirtækinu liggja fyrir, en þau gera ráð fyrir að Björgólfur haldi áfram utan um minnihluta í fyrirtækinu. Þegar Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, keypti aðra hluthafa út úr Actavis með 5 milljarða evra láni frá Deutsche Bank árið 2007 og smærri lánum frá Landsbankanum og Kaupþingi var um að ræða stærstu yfirtöku Íslandssögunnar. Skuldir vegna yfirtökunnar nema nú rúmlega 900 milljörðum króna. Actavis hefur verið í söluferli í meira en ár, en ekki hefur fengist viðunandi verð og Deutsche Bank er með veð í hlutabréfum félagsins. Nú er svo komið að og engar meiriháttar ákvarðanir eru teknar um framtíð rekstrar Actavis nema að fengnu samráði við Deutsche Bank. Þá liggja fyrir drög að samkomulagi um yfirtöku þýska bankans á fyrirtækinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þau fela í sér að Björgólfur verði áfram hluthafi, en í algjörum minnihluta. Erlendar skuldir Actavis eru rúmlega 1.000 milljarðar króna og eru á gjalddaga á árunum 2014 til 2016. Skuldirnar nema 70 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands. Actavis er skráð á Íslandi þótt þorri starfseminnar sé erlendis. Ljóst er að erlend skuldastaða þjóðarbúsins mun líta allt öðruvísi og betur út ef Deutsche Bank tekur félagið yfir sem margt bendir nú til að verði raunin. Björgólfur Thor Björgólfsson segir í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu að núverandi stjórn Actavis ráði stefnumótun og rekstri félagsins. Engin áform séu uppi um að lánardrottnar breyti skuldum í hlutafé. Actavis hafi átt í mjög góðu samstarfi við lánardrottna um skuldastöðuna og eigi enn. Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Actavis, vildi ekki tjá sig um samskiptin við Deutsche Bank í samtali við fréttastofu. Tengdar fréttir Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank Íslenska samheitalyfjafyrirtækið Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar og eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. 16. janúar 2010 12:14 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er að missa samheitalyfjafyrirtækið Actavis í hendur Deutsche Bank. Drög að samkomulagi um yfirtöku bankans á fyrirtækinu liggja fyrir, en þau gera ráð fyrir að Björgólfur haldi áfram utan um minnihluta í fyrirtækinu. Þegar Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, keypti aðra hluthafa út úr Actavis með 5 milljarða evra láni frá Deutsche Bank árið 2007 og smærri lánum frá Landsbankanum og Kaupþingi var um að ræða stærstu yfirtöku Íslandssögunnar. Skuldir vegna yfirtökunnar nema nú rúmlega 900 milljörðum króna. Actavis hefur verið í söluferli í meira en ár, en ekki hefur fengist viðunandi verð og Deutsche Bank er með veð í hlutabréfum félagsins. Nú er svo komið að og engar meiriháttar ákvarðanir eru teknar um framtíð rekstrar Actavis nema að fengnu samráði við Deutsche Bank. Þá liggja fyrir drög að samkomulagi um yfirtöku þýska bankans á fyrirtækinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þau fela í sér að Björgólfur verði áfram hluthafi, en í algjörum minnihluta. Erlendar skuldir Actavis eru rúmlega 1.000 milljarðar króna og eru á gjalddaga á árunum 2014 til 2016. Skuldirnar nema 70 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands. Actavis er skráð á Íslandi þótt þorri starfseminnar sé erlendis. Ljóst er að erlend skuldastaða þjóðarbúsins mun líta allt öðruvísi og betur út ef Deutsche Bank tekur félagið yfir sem margt bendir nú til að verði raunin. Björgólfur Thor Björgólfsson segir í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu að núverandi stjórn Actavis ráði stefnumótun og rekstri félagsins. Engin áform séu uppi um að lánardrottnar breyti skuldum í hlutafé. Actavis hafi átt í mjög góðu samstarfi við lánardrottna um skuldastöðuna og eigi enn. Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Actavis, vildi ekki tjá sig um samskiptin við Deutsche Bank í samtali við fréttastofu.
Tengdar fréttir Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank Íslenska samheitalyfjafyrirtækið Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar og eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. 16. janúar 2010 12:14 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank Íslenska samheitalyfjafyrirtækið Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar og eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. 16. janúar 2010 12:14