Landsbankinn stefnir Stím-feðgum 15. janúar 2010 14:11 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun. Stím málið Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Stím málið Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira