Krefjast riftunar á kaupum Magma 24. júlí 2010 08:30 Þingflokksfundur Vinstri græn telja að Samfylkingin hafi að sumu leyti komið í bakið á þeim í málinu.Fréttablaðið / stefán Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins telja þingmenn Vinstri grænna Samfylkinguna að einhverju leyti hafa farið á bak við sig í málinu, og í ljósi þess að tilvist Vinstri grænna grundvallist að hluta til á stefnunni í orkumálum sé afar brýnt að málið leysist. Samfylkingin hafi gert mistök í stjórnarsamstarfinu með því að stilla sér upp með öðrum flokkum í þessu tiltekna máli, gegn samstarfsflokknum. Hefur þeim skilaboðum verið komið til Samfylkingarinnar að hún þurfi að íhuga sína stöðu gagnvart Vinstri grænum með þetta í huga, án þess þó að rætt sé um stjórnarslit í því samhengi. Vinstri græn munu jafnframt gera þá kröfu að eignarhald á orkuauðlindum verði endurskoðað frá grunni ásamt lögum um erlenda fjárfestingu. Skúli Helgason, formaður iðnaðarnefndar og varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, hafði ekki heyrt af niðurstöðu þingflokksfundar VG í gær, en sagði að Samfylkingin ynni nú að farsælli lausn málsins í samstarfi við VG og áréttaði mikilvægi þess að efna til rannsóknar á sölu Hitaveitu Suðurnesja og kaupum Magma. - sh Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira
Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins telja þingmenn Vinstri grænna Samfylkinguna að einhverju leyti hafa farið á bak við sig í málinu, og í ljósi þess að tilvist Vinstri grænna grundvallist að hluta til á stefnunni í orkumálum sé afar brýnt að málið leysist. Samfylkingin hafi gert mistök í stjórnarsamstarfinu með því að stilla sér upp með öðrum flokkum í þessu tiltekna máli, gegn samstarfsflokknum. Hefur þeim skilaboðum verið komið til Samfylkingarinnar að hún þurfi að íhuga sína stöðu gagnvart Vinstri grænum með þetta í huga, án þess þó að rætt sé um stjórnarslit í því samhengi. Vinstri græn munu jafnframt gera þá kröfu að eignarhald á orkuauðlindum verði endurskoðað frá grunni ásamt lögum um erlenda fjárfestingu. Skúli Helgason, formaður iðnaðarnefndar og varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, hafði ekki heyrt af niðurstöðu þingflokksfundar VG í gær, en sagði að Samfylkingin ynni nú að farsælli lausn málsins í samstarfi við VG og áréttaði mikilvægi þess að efna til rannsóknar á sölu Hitaveitu Suðurnesja og kaupum Magma. - sh
Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira