Viðskipti innlent

Rannveig Rist hlaut verðlaun Viðskiptablaðsins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Rannveig Rist tók á móti verðlaununum í hádeginu. Mynd/ Baldur.
Rannveig Rist tók á móti verðlaununum í hádeginu. Mynd/ Baldur.
Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, fékk afhent Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins í hádeginu í dag. Það var Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu.

Tilkynnt var um gríðarlega mikil áform um stækkun álversins í haust. Um er að ræða 86 milljarða króna fjárfestingu og um 1300 ársverk á framkvæmdatímanum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×