Gæti þurft að afskrifa 400 milljónir hjá nýráðnum starfsmanni Þorbjörn Þórðarson skrifar 5. febrúar 2010 18:39 Óljóst er hvað Íslandsbanki þarf að afskrifa mikið fé vegna 800 milljón króna lánveitinga til tveggja fyrrverandi stjórnenda Teymis. Annar þeirra hefur nú verið ráðinn til að stýra eignaumsýslufélagi Íslandsbanka. Ólafur Þór Jóhannesson, fyrrverandi fjármálastjóri Teymis, hefur nú verið ráðinn framkvæmdastjóri Miðengis, eignaumsýslufélags Íslandsbanka. Ólafur Þór var ráðinn úr hópi sjötíu umsækjenda, en ákvörðun um ráðningu hans var tekin af stjórn Miðengis. Formaður stjórnar er Gunnar Svavarsson, fyrrverandi alþingismaður. Fjöldi atvinnulausra viðskipta- og hagfræðinga hleypur á hundruðum en mikið af hæfu fólki þræðir göturnar án atvinnu í dag eftir bankahrunið. Árni Pétur Jónsson, sem var forstjóri Teymis og Ólafur Þór fengu 400 milljónir króna hvor að láni hjá Íslandsbanka í gegnum eignarhaldsfélög sín, TT1 og TT2, til að kaupa hlutabréf í Teymi, alls 70 milljónir hluta að nafnvirði í ágúst 2007. Þessi lán voru veitt án persónulegrar ábyrgðar og Teymi þurfti að taka yfir skuldir þessara félaga þegar fyrirtækið var afskráð úr Kauphöllinni í október 2008. Gunnar Svavarsson, stjórnarformaður Miðengis, sagði í samtali við fréttastofu að lán til Ólafs Þórs hefði ekki haft áhrif á ráðningu hans. Við ráðningarferlið hafi stjórn félagsins farið ítarlega yfir öll gögn sem snertu félag sem var í eigu Ólafs Þórs. Hann sagði að Ólafur Þór hefði verið metinn hæfastur í starfið af stjórn Miðengis og þess vegna hafi hann verið ráðinn. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Óljóst er hvað Íslandsbanki þarf að afskrifa mikið fé vegna 800 milljón króna lánveitinga til tveggja fyrrverandi stjórnenda Teymis. Annar þeirra hefur nú verið ráðinn til að stýra eignaumsýslufélagi Íslandsbanka. Ólafur Þór Jóhannesson, fyrrverandi fjármálastjóri Teymis, hefur nú verið ráðinn framkvæmdastjóri Miðengis, eignaumsýslufélags Íslandsbanka. Ólafur Þór var ráðinn úr hópi sjötíu umsækjenda, en ákvörðun um ráðningu hans var tekin af stjórn Miðengis. Formaður stjórnar er Gunnar Svavarsson, fyrrverandi alþingismaður. Fjöldi atvinnulausra viðskipta- og hagfræðinga hleypur á hundruðum en mikið af hæfu fólki þræðir göturnar án atvinnu í dag eftir bankahrunið. Árni Pétur Jónsson, sem var forstjóri Teymis og Ólafur Þór fengu 400 milljónir króna hvor að láni hjá Íslandsbanka í gegnum eignarhaldsfélög sín, TT1 og TT2, til að kaupa hlutabréf í Teymi, alls 70 milljónir hluta að nafnvirði í ágúst 2007. Þessi lán voru veitt án persónulegrar ábyrgðar og Teymi þurfti að taka yfir skuldir þessara félaga þegar fyrirtækið var afskráð úr Kauphöllinni í október 2008. Gunnar Svavarsson, stjórnarformaður Miðengis, sagði í samtali við fréttastofu að lán til Ólafs Þórs hefði ekki haft áhrif á ráðningu hans. Við ráðningarferlið hafi stjórn félagsins farið ítarlega yfir öll gögn sem snertu félag sem var í eigu Ólafs Þórs. Hann sagði að Ólafur Þór hefði verið metinn hæfastur í starfið af stjórn Miðengis og þess vegna hafi hann verið ráðinn.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent