Innlent

Kristján efstur - Tryggvi í 2. sæti

Kristján Þór Júlíusson oddviti sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi
Kristján Þór Júlíusson oddviti sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi
Kristján Þór Júlíusson er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þegar talinn hafa verið 1000 atkvæði. Tryggi Þór Herbertsson, hagfræðingur, er í öðru sæti. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður, er í þriðja sæti. Tryggvi hefur 154 atkvæða forskot á Arnbjörgu.

1. Kristján Þór Júlíusson

2. Tryggvi Þór Herbertsson

3. Arnbjörg Sveinsdóttir

4. Björn Ingimarsson

5. Soffía Lárusdóttir

6. Anna Guðný Guðmundsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í Norðausturkjördæmi í kosningunum vorið 2007.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×