Viðskipti innlent

Slitastjórn skipuð fyrir SPRON og Frjálsa

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnir SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans um skipun slitastjórnar fyrir báða þessa aðila.

Í tilkynningu segir að slitastjórnirnar skipi Hlynur Jónsson, héraðsdómslögmaður, LL.M., Jóhann Pétursson, hdl., og Hildur Sólveig Pétursdóttir, hrl.

Slitastjórnirnar munu birta innköllun til kröfuhafa í samræmi við lög um fjármálafyrirtæki.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×