Viðskipti innlent

Fimm bjóða sig fram í stjórn

Fimm buðu sig fram til stjórnarsetu í Eimskipafélagi Íslands.fréttablaðið/eimskip
Fimm buðu sig fram til stjórnarsetu í Eimskipafélagi Íslands.fréttablaðið/eimskip

Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskipafélags Íslands en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út í gær.

Eftirtaldir gáfu kost á sér til setu í stjórn Eimskipafélags Íslands á aðalfundi sem haldinn verður 30. júní næstkomandi: Sindri Sindrason, Pétur Guðmundarson, Friðrik Jóhannsson, Orri Hauksson og Tómas Ottó Hansson.

Stjórn félagsins er skipuð fimm einstaklingum hverju sinni. Nýverandi stjórn er skipuð þeim Sindra, sem er stjórnarformaður, Orra og Tómasi auk Friðriki Jóhannssyni og Gunnari M. Bjorg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×