Smáralind vantar 5,3 milljarða 22. apríl 2009 00:01 Rekstur Smáralindar er traustur, segir framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags verslunarmiðstöðvarinnar. „Reksturinn er traustur og við höfum gert mikið til að styðja við bakið á verslunum hér," segir Helgi M. Magnússon, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags Smáralindar. Í uppgjöri félagsins er tekið fram að það uppfylli ekki kröfur lánasamninga um rekstrarhlutföll sem veiti lánardrottnum heimild til gjaldfellingar lána. Helgi segir breytingu hlutfallanna mjög litla og skrifast nær alfarið á fall krónunnar. Viðræður um endurfjármögnun vegna rúmlega 5,3 milljarða króna skuldabréfa á gjalddaga í september gangi vel þótt þeim sé ekki lokið. Endurfjármögnunin er óháð stöðu félagsins, enda ákveðin fyrir fimm árum þegar lánasamningurinn var gerður, að sögn Helga. Félagið tapaði 4,3 milljörðum króna 2008 samanborið við 155,5 milljóna hagnað 2007. Eigið fé nam 2.145 milljónum króna í lok síðasta árs samanborið við 6.450 milljónir króna ári fyrr þrátt fyrir að tekjur hafi aukist um rúmt prósent milli ára. Eiginfjárhlutfallið stóð í um 32 prósentum í árslok. Mest munar um verðmatsbreytingu sem skilaði neikvæðri afkomu upp á tvo milljarða króna samanborið við 119 milljónir ári fyrr og gengishrun krónunnar sem jók verulega skuldastöðu félagsins í erlendri mynt. - jab Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
„Reksturinn er traustur og við höfum gert mikið til að styðja við bakið á verslunum hér," segir Helgi M. Magnússon, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags Smáralindar. Í uppgjöri félagsins er tekið fram að það uppfylli ekki kröfur lánasamninga um rekstrarhlutföll sem veiti lánardrottnum heimild til gjaldfellingar lána. Helgi segir breytingu hlutfallanna mjög litla og skrifast nær alfarið á fall krónunnar. Viðræður um endurfjármögnun vegna rúmlega 5,3 milljarða króna skuldabréfa á gjalddaga í september gangi vel þótt þeim sé ekki lokið. Endurfjármögnunin er óháð stöðu félagsins, enda ákveðin fyrir fimm árum þegar lánasamningurinn var gerður, að sögn Helga. Félagið tapaði 4,3 milljörðum króna 2008 samanborið við 155,5 milljóna hagnað 2007. Eigið fé nam 2.145 milljónum króna í lok síðasta árs samanborið við 6.450 milljónir króna ári fyrr þrátt fyrir að tekjur hafi aukist um rúmt prósent milli ára. Eiginfjárhlutfallið stóð í um 32 prósentum í árslok. Mest munar um verðmatsbreytingu sem skilaði neikvæðri afkomu upp á tvo milljarða króna samanborið við 119 milljónir ári fyrr og gengishrun krónunnar sem jók verulega skuldastöðu félagsins í erlendri mynt. - jab
Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira