Viðskipti innlent

Milestone fær heimild til nauðasamninga

Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Milestone ehf. heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína.

Í tilkynningu segir að Jóhannes Albert Sævarsson hrl. hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur hafi verið skipaður umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum félagsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×