Viðskipti innlent

Stýrivextir óbreyttir í 12%

Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 12%.

Gerð verður grein fyrir ákvörðun nefndarinnar á fundi fyrir hádegið eins og venja er til.

 

Aðrir vextir Seðlabankans eru einnig óbreyttir. Vextir á viðskiptareikningum í Seðlabankanum eru þannig áfram 9,5%.

 












Fleiri fréttir

Sjá meira


×