Mikil viðbrögð við kaupum 1. apríl 2009 01:00 Styrmir Þór Bragason Samkeppniseftirlitið hefur veitt MP Banka undanþágu frá samkeppnislögum vegna kaupa bankans á útibúaneti SPRON og Netbankanum, sem gera mun bankanum kleift að opna útibúin næstkomandi mánudag. Lögum samkvæmt er óheimilt að framkvæma samruna fyrr en Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um hann, en á því var gerð undantekning, segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins. Endanleg afstaða til samrunans verður tekin þegar öll gögn liggja fyrir. Styrmir Þór Bragason, forstjóri MP Banka, segir að fáist svipuð undanþága frá Fjármálaeftirlitinu geti áform um að opna höfuðstöðvar og tvö útibú SPRON næstkomandi mánudag gengið eftir. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð, fengið endalaust af tölvupósti og símhringingum í allan dag. Hér hefur allt verið á öðrum endanum við að reyna að upplýsa viðskiptavini SPRON og annarra banka um hvað er framundan," segir Styrmir. Endurreisn SPRON virðist falla í góðan jarðveg, bæði hjá fyrrverandi viðskiptavinum SPRON og viðskiptavinum annarra banka, segir Styrmir. MP Banki hefur þegar ráðið nokkra af fyrrverandi stjórnendum SPRON til starfa, og þeir munu koma að ráðningu fleiri starfsmanna. MP Banki skuldbatt sig til að ráða að minnsta kosti 45 af fyrrverandi starfsmönnum SPRON.- bj Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur veitt MP Banka undanþágu frá samkeppnislögum vegna kaupa bankans á útibúaneti SPRON og Netbankanum, sem gera mun bankanum kleift að opna útibúin næstkomandi mánudag. Lögum samkvæmt er óheimilt að framkvæma samruna fyrr en Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um hann, en á því var gerð undantekning, segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins. Endanleg afstaða til samrunans verður tekin þegar öll gögn liggja fyrir. Styrmir Þór Bragason, forstjóri MP Banka, segir að fáist svipuð undanþága frá Fjármálaeftirlitinu geti áform um að opna höfuðstöðvar og tvö útibú SPRON næstkomandi mánudag gengið eftir. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð, fengið endalaust af tölvupósti og símhringingum í allan dag. Hér hefur allt verið á öðrum endanum við að reyna að upplýsa viðskiptavini SPRON og annarra banka um hvað er framundan," segir Styrmir. Endurreisn SPRON virðist falla í góðan jarðveg, bæði hjá fyrrverandi viðskiptavinum SPRON og viðskiptavinum annarra banka, segir Styrmir. MP Banki hefur þegar ráðið nokkra af fyrrverandi stjórnendum SPRON til starfa, og þeir munu koma að ráðningu fleiri starfsmanna. MP Banki skuldbatt sig til að ráða að minnsta kosti 45 af fyrrverandi starfsmönnum SPRON.- bj
Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira