Mikilvægt að halda höfuðstöðvum heima 8. apríl 2009 03:00 Ilkka Mytty Mikilvægt er að höfuðstöðvar Nokia hafa aldrei flust úr landi, að sögn fjármálaráðgjafa í finnska fjármálaráðuneytinu. Mynd/Stefán „Þið verðið að ákveða hvaða leið þið viljið fara. Hagkerfi Finna hefur lengi verið opið fyrir fjárfestingu erlendra aðila," segir Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnska fjármálaráðuneytinu. Mytty hélt erindi í síðustu viku um kreppuna í Finnlandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Við það lentu fjölmörg fyrirtæki í alvarlegum rekstrarvanda, þar á meðal farsímarisinn Nokia, umsvifamesti útflytjandi landsins. Fyrirtækið brást við með skráningu í nokkrar af helstu kauphöllum Evrópu auk Bandaríkjanna. Eignarhaldið hefur breyst verulega síðan þá. Fyrir kreppuna áttu Finnar um níutíu prósent af fyrirtækinu. Í dag sitja þeir á ellefu prósentum. Bandarískir hluthafar eiga nú 47 prósent en evrópskir fjárfestar og fyrirtæki afganginn. Mytty segir þróunina eðlilega enda hafi fjárfestar stutt við fyrirtækið og hafi það getað komið sér fyrir á mikilvægum markaðssvæðum í gegnum árin. Það sem mestu máli skipti sé að höfuðstöðvarnar hafi aldrei farið úr landi þrátt fyrir allar hræringarnar.- jab Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
„Þið verðið að ákveða hvaða leið þið viljið fara. Hagkerfi Finna hefur lengi verið opið fyrir fjárfestingu erlendra aðila," segir Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnska fjármálaráðuneytinu. Mytty hélt erindi í síðustu viku um kreppuna í Finnlandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Við það lentu fjölmörg fyrirtæki í alvarlegum rekstrarvanda, þar á meðal farsímarisinn Nokia, umsvifamesti útflytjandi landsins. Fyrirtækið brást við með skráningu í nokkrar af helstu kauphöllum Evrópu auk Bandaríkjanna. Eignarhaldið hefur breyst verulega síðan þá. Fyrir kreppuna áttu Finnar um níutíu prósent af fyrirtækinu. Í dag sitja þeir á ellefu prósentum. Bandarískir hluthafar eiga nú 47 prósent en evrópskir fjárfestar og fyrirtæki afganginn. Mytty segir þróunina eðlilega enda hafi fjárfestar stutt við fyrirtækið og hafi það getað komið sér fyrir á mikilvægum markaðssvæðum í gegnum árin. Það sem mestu máli skipti sé að höfuðstöðvarnar hafi aldrei farið úr landi þrátt fyrir allar hræringarnar.- jab
Markaðir Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira