Hugsanleg lögsókn gegn hvalveiðiþjóðum 25. júní 2009 10:40 Mynd/Skessuhorn Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) mistókst í gær að ná samkomulagi milli hvalveiðiþjóða og þeirrra þjóða sem leggjast hart gegn hvalveiðum. Umhverfisráðherra Ástrala segir hugsanlegt að hvalveiðiþjóðirnar verði lögsóttar vegna ólöglegra hvalveiða. Í stað þess að ná lausn í deilunni, komust sendifulltrúar IWC að þeirri niðurstöðu að framlengja frestinn á samkomulagi milli þjóðanna um eitt ár. Þetta kom fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í gær. Hvalveiðiþjóðirnar eru Japan, Noregur og Ísland. Samningar um að stöðva hvalveiðar í viðskiptalegum tilgangi voru undirritaðir 1986. Japanir segjast stunda veiðar sínar í vísindalegum tilgangi á meðan Noregur og Ísland hreinlega hunsa samkomulagið og stunda veiðarnar í viðskiptalegum tilgangi, að sögn Reuters fréttaveitunnar. Alþjóðahvalveiðiráðið er á krossgötum varðandi grundvallarþætti í málinu er snúa að umhverfismálum. Japanir segja að Ástralir, sem eru einir aðal andstæðingar hvalveiða í heiminum, hafi ekki komið með neinar tillögur til lausnar og frekar breikkað bilið milli samningsaðila. Að mati Japana, gæti sú staðreynd að þjóðunum hafi mistekist að ná samkomulagi, leitt til þess að Alþjóðahvalveiðiráðið leggist alfarið níður Umhverfisráðherra Ástralíu, Peter Garret, sagði að umræður um framtíð Alþjóðahvalveiðiráðsins gætu ekki staðið endalaust og hann útilokar ekki þann möguleika að lögsækja hvalveiðiþjóðirnar. „Við höfum ætíð sagt að það sé möguleiki á lögsókn gagnvart þeim þjóðum sem virða ekki samkomulagið um bann við hvalveiðum. Við munum íhuga framvindu mála eftir þennan fund Alþjóðahvalveiðráðsins og við munum meta þann kost að lögsækja hvalveiðiþjóðirnar á réttum tímapunkti", sagði umhverfisráðherra Ástralíu. Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) mistókst í gær að ná samkomulagi milli hvalveiðiþjóða og þeirrra þjóða sem leggjast hart gegn hvalveiðum. Umhverfisráðherra Ástrala segir hugsanlegt að hvalveiðiþjóðirnar verði lögsóttar vegna ólöglegra hvalveiða. Í stað þess að ná lausn í deilunni, komust sendifulltrúar IWC að þeirri niðurstöðu að framlengja frestinn á samkomulagi milli þjóðanna um eitt ár. Þetta kom fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í gær. Hvalveiðiþjóðirnar eru Japan, Noregur og Ísland. Samningar um að stöðva hvalveiðar í viðskiptalegum tilgangi voru undirritaðir 1986. Japanir segjast stunda veiðar sínar í vísindalegum tilgangi á meðan Noregur og Ísland hreinlega hunsa samkomulagið og stunda veiðarnar í viðskiptalegum tilgangi, að sögn Reuters fréttaveitunnar. Alþjóðahvalveiðiráðið er á krossgötum varðandi grundvallarþætti í málinu er snúa að umhverfismálum. Japanir segja að Ástralir, sem eru einir aðal andstæðingar hvalveiða í heiminum, hafi ekki komið með neinar tillögur til lausnar og frekar breikkað bilið milli samningsaðila. Að mati Japana, gæti sú staðreynd að þjóðunum hafi mistekist að ná samkomulagi, leitt til þess að Alþjóðahvalveiðiráðið leggist alfarið níður Umhverfisráðherra Ástralíu, Peter Garret, sagði að umræður um framtíð Alþjóðahvalveiðiráðsins gætu ekki staðið endalaust og hann útilokar ekki þann möguleika að lögsækja hvalveiðiþjóðirnar. „Við höfum ætíð sagt að það sé möguleiki á lögsókn gagnvart þeim þjóðum sem virða ekki samkomulagið um bann við hvalveiðum. Við munum íhuga framvindu mála eftir þennan fund Alþjóðahvalveiðráðsins og við munum meta þann kost að lögsækja hvalveiðiþjóðirnar á réttum tímapunkti", sagði umhverfisráðherra Ástralíu.
Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira