Lögbann á fréttaflutning RÚV af lánum Kaupþings hefur verið afturkallað. Málið var tekið fyrir hjá Sýslumanninum í Reykjavík í dag að ósk RÚV, eftir því sem kom fram í fréttum þeirra klukkan fjögur.
Sýslumaður setti lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins af lánabók bankans rétt fyrir sjónvarpsfréttir RÚV klukkan sjö á laugardagskvöld. Það hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmálamanna og bloggara auk þess sem Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu mótmælti því í sameiginlegri ályktyun.
Lögbanni aflétt af fréttaflutningi RÚV
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“
Viðskipti innlent



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi
Viðskipti innlent

Festi hagnast umfram væntingar
Viðskipti innlent

Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls
Viðskipti innlent

Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin
Viðskipti innlent

Vara við eggjum í kleinuhringjum
Neytendur

Gengi Novo Nordisk steypist niður
Viðskipti erlent