Viðskipti innlent

Össur hækkaði um 1,3% í dag

Össur hækkaði um 1,31% í Kauphöll Íslands í dag eftir lækkun í gær.

Viðskipti með hlutabréf námu alls um 80,5 milljónum króna og var velta með bréf Marels rúmar 49 milljónir og velta með bréf Össurar nam rúmum 29 milljónum króna.

Bréf Bakkavarar lækkuðu um 2,56% í heildarviðskiptum uppá 690 þúsund krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×