NBA í nótt: Orlando kláraði vestrið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2009 11:34 Dwight Howard og Nene í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig. „Þetta var mjög góð ferð hjá okkur," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. „Við unnum fjóra leiki í röð, þar af þrjá gegn liðum sem eru efst í sínum riðlum. Já, þetta var mjög góð ferð." Jameer Nelson og Rashard Lewis voru báðir með 23 stig og Dwight Howard með fjórtán stig og 20 fráköst. Þeggar sjöundi sigur liðsins í röð og sá níundi af síðustu tíu leikjum liðsins. Þetta var annar leikurinn í röð sem Howard nær 20 fráköstum. Orlando hefur unnið flesta leiki í allri deildinni og er hársbreidd á eftir Cleveland á toppi Austurdeildarinnar. Chauncey Billups var með sextán stig í leiknum fyrir Denver. Boston vann New Jersey, 105-85, og þar með sinn fjórða sigur í röð. Ray Allen skoraði 25 stig í leiknum, þar af níu er Boston komst í 18-2 forystu í leiknum. Houston vann Miami, 93-86. Yao Ming bætti félagsmet er hann nýtti öll tólf skotin sín utan af velli og var alls með 26 stig og tíu fráköst í leiknum. Rafer Alston var með 22 stig. Philadelphia vann New York, 107-97. Andre Iguodala var með 28 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar fyrir Philadelphia. San Antonio vann Chicago, 92-87. Tony Parker var með 20 stig og átta stoðsendingar en þetta var ellefti sigur San Antonio í síðustu fjórtán leikjum liðsins. New Orleans vann Detroit, 91-85. Chris Paul var með 23 stig og fjórtán stoðsendingar en þetta var fimmta tap Detroit í röð. Dallas vann Utah, 115-108. Dirk Nowitzky var með 39 stig í leiknum og nýtti sextán af 20 skotum sínum utan af velli. Þetta var fyrsti sigur Dallas í síðustu fimm leikjum liðsins. Charlotte vann Portland, 102-97. Gerald Wallace var með 31 stig og sextán fráköst en það var Emeka Okafor sem tryggði Charlotte sigurinn með því að setja niður vítaköst undir lok leiksins. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. LA Clippers vann Milwaukee, 101-92. Brian Skinner var með átján stig en Marcus Camby varð fyrir því óláni að meiðast í fjórða leikhluta. Clippers kláraði þó leikinn og batt þar með enda á tólf leikja taphrinu. Staðan í deildinni. Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig. „Þetta var mjög góð ferð hjá okkur," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. „Við unnum fjóra leiki í röð, þar af þrjá gegn liðum sem eru efst í sínum riðlum. Já, þetta var mjög góð ferð." Jameer Nelson og Rashard Lewis voru báðir með 23 stig og Dwight Howard með fjórtán stig og 20 fráköst. Þeggar sjöundi sigur liðsins í röð og sá níundi af síðustu tíu leikjum liðsins. Þetta var annar leikurinn í röð sem Howard nær 20 fráköstum. Orlando hefur unnið flesta leiki í allri deildinni og er hársbreidd á eftir Cleveland á toppi Austurdeildarinnar. Chauncey Billups var með sextán stig í leiknum fyrir Denver. Boston vann New Jersey, 105-85, og þar með sinn fjórða sigur í röð. Ray Allen skoraði 25 stig í leiknum, þar af níu er Boston komst í 18-2 forystu í leiknum. Houston vann Miami, 93-86. Yao Ming bætti félagsmet er hann nýtti öll tólf skotin sín utan af velli og var alls með 26 stig og tíu fráköst í leiknum. Rafer Alston var með 22 stig. Philadelphia vann New York, 107-97. Andre Iguodala var með 28 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar fyrir Philadelphia. San Antonio vann Chicago, 92-87. Tony Parker var með 20 stig og átta stoðsendingar en þetta var ellefti sigur San Antonio í síðustu fjórtán leikjum liðsins. New Orleans vann Detroit, 91-85. Chris Paul var með 23 stig og fjórtán stoðsendingar en þetta var fimmta tap Detroit í röð. Dallas vann Utah, 115-108. Dirk Nowitzky var með 39 stig í leiknum og nýtti sextán af 20 skotum sínum utan af velli. Þetta var fyrsti sigur Dallas í síðustu fimm leikjum liðsins. Charlotte vann Portland, 102-97. Gerald Wallace var með 31 stig og sextán fráköst en það var Emeka Okafor sem tryggði Charlotte sigurinn með því að setja niður vítaköst undir lok leiksins. Þetta var þriðji sigur Charlotte í röð. LA Clippers vann Milwaukee, 101-92. Brian Skinner var með átján stig en Marcus Camby varð fyrir því óláni að meiðast í fjórða leikhluta. Clippers kláraði þó leikinn og batt þar með enda á tólf leikja taphrinu. Staðan í deildinni.
Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira