Viðskipti innlent

Nýi Glitnir stofnaður

Nýi Glitnir banki hf hefur verið stofnaður. Þetta er líkt og gert var með Landsbankann sem varð Nýi Landsbankinn hf á dögunum í kjölfar þess að Fjármálaeftirlitið. Eins og með þann banka er heimilisfang Nýja Glitnis að Lindargötu 1-3 en þar er fjármálaráðuneytið einnig til húsa.

Kennitala nýja bankans er 491008-0160.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×