Handbolti

Kiel á toppinn - Jafnt hjá Lemgo

Logi Geirsson
Logi Geirsson
Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel náði aftur toppsætinu í deildinni með afar naumum sigri á Berlín á útivelli 27-26 og þá skildu Lemgo og Hamburg jöfn 29-29 þar sem Logi Geirsson skoraði tvívegis úr vítum fyrir Lemgo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×