Mafían þrýstir upp matvælaverðinu á Ítalíu og víðar 27. apríl 2008 16:00 MYND/Getty Það eru ekki einungis uppskerubrestur og aukin eftirspurn í Asíu sem leitt hafa til hækkandi matvælaverðs á Ítalíu að sögn viðskiptasíðu Jótlandspóstsins. Mafían á einnig sinn þátt í því. Eftir því sem segir í frétt Jótlandspóstsins er það vel þekkt að ítalska mafían krefst svokallaðra verndartolla af minni verslunum. Þessum tollum velta verslunareigendurnir svo út í verðlagið þannig að verð á til dæmis ávöxtum og grænmeti hækkar. Ítölsku landbúnaðarsamtökin hafa nú í fyrsta sinn viðurkennt vandann enda er þetta farið að hafa áhrif út fyrir landssteinana að sögn fulltrúa í danska sendiráðinu í Róm. Verndartollarnir sem mafían innheimti leggist líka á vörur sem Ítalir flytji út, eins og til dæmis appelsínur. Slíkt skekki samkeppnisstöðuna við til að mynda Spán sem einnig flytur út mikið af appelsínum. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Það eru ekki einungis uppskerubrestur og aukin eftirspurn í Asíu sem leitt hafa til hækkandi matvælaverðs á Ítalíu að sögn viðskiptasíðu Jótlandspóstsins. Mafían á einnig sinn þátt í því. Eftir því sem segir í frétt Jótlandspóstsins er það vel þekkt að ítalska mafían krefst svokallaðra verndartolla af minni verslunum. Þessum tollum velta verslunareigendurnir svo út í verðlagið þannig að verð á til dæmis ávöxtum og grænmeti hækkar. Ítölsku landbúnaðarsamtökin hafa nú í fyrsta sinn viðurkennt vandann enda er þetta farið að hafa áhrif út fyrir landssteinana að sögn fulltrúa í danska sendiráðinu í Róm. Verndartollarnir sem mafían innheimti leggist líka á vörur sem Ítalir flytji út, eins og til dæmis appelsínur. Slíkt skekki samkeppnisstöðuna við til að mynda Spán sem einnig flytur út mikið af appelsínum.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent