Englandsbanki í klemmu vegna verðbólgu og vaxtastigs 14. maí 2008 10:07 Englandsbanki segir að verðbólga í landinu muni haldast áfram við eða yfir viðmiðunarmörkum og að það komi í veg fyrir stýrivaxtalækkanir hjá bankanum. Verðbólgan mælist nú 3% á Bretlandseyjum en viðmiðunarmörkin eru á bilinu 2-3% og eiga að verða 2% eftir tvö ár. Englandsbanki segir að ekki sé mögulegt að halda verðbólgunni við 2% markið eftir tvö ár ef stýrivextir bankans verða lækkaðir í 4,5% á næsta ári eins og væntingar eru um. Englandsbanki hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum í 5% í síðasta mánuði þrátt fyrir töluverðan þrýsting á að lækka þá til að létta undir með erfiðleikunum á fjármálamarkaðinum í Bretlandi. Hinsvegar var vöxtunum haldið óbreytt sökum þess hve verðbólgan er há og engin teikn á lofti um að hún lækki á næstu ársfjórðungum. Ef verðbólgan fer yfir 3% markið ber bankastjóra Englandsbanka að skrifa fjármálaráðherra landsins bréf þar sem tíundað er með hvaða hætti hann ætli sér að ná tökum á verðlaginu. Bankastjórinn hefur aðeins einu sinni skrifað slíkt bréf en það var árið 1997 er verðbólgan fór í 3,1%. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Englandsbanki segir að verðbólga í landinu muni haldast áfram við eða yfir viðmiðunarmörkum og að það komi í veg fyrir stýrivaxtalækkanir hjá bankanum. Verðbólgan mælist nú 3% á Bretlandseyjum en viðmiðunarmörkin eru á bilinu 2-3% og eiga að verða 2% eftir tvö ár. Englandsbanki segir að ekki sé mögulegt að halda verðbólgunni við 2% markið eftir tvö ár ef stýrivextir bankans verða lækkaðir í 4,5% á næsta ári eins og væntingar eru um. Englandsbanki hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum í 5% í síðasta mánuði þrátt fyrir töluverðan þrýsting á að lækka þá til að létta undir með erfiðleikunum á fjármálamarkaðinum í Bretlandi. Hinsvegar var vöxtunum haldið óbreytt sökum þess hve verðbólgan er há og engin teikn á lofti um að hún lækki á næstu ársfjórðungum. Ef verðbólgan fer yfir 3% markið ber bankastjóra Englandsbanka að skrifa fjármálaráðherra landsins bréf þar sem tíundað er með hvaða hætti hann ætli sér að ná tökum á verðlaginu. Bankastjórinn hefur aðeins einu sinni skrifað slíkt bréf en það var árið 1997 er verðbólgan fór í 3,1%.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent