Viðskipti innlent

Ný framtíðarstjórn Glitnis síðar í vikunni

Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, hefur að eigin ósk látið af starfi stjórnarformanns í bráðabirgðarstjórn hins nýja Glitnis. Í hans stað kemur Þóra Margrét Hjaltested.

Til stendur að stofna framtíðarstjórn hins nýja Glitnis síðar í vikunni. Þá hefur verið ákveðið að Birna Einarsdóttir verður bankastjóri nýja bankans. Hún var áður framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Glitnis.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×