Sádar vilja funda vegna olíuverðshækkana 10. júní 2008 11:18 MYND/Reuters Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa ákveðið að efna til fundar meðal olíuframleiðsluríkja og olíukaupenda og seljenda til þess að ræða leiðir til þess að takast á við hækkandi olíuverð. Frá þessu greindi upplýsingaráðherra landsins eftir ríkisstjórnarfund í gær. Þá ætla Sádar að vinna með OPEC-olíuframleiðsluríkjunum að því að tryggja nægar olíubirgðir í heiminum nú og einnig í framtíðinni. Eftir því sem segir á fréttavef CNN vilja Sádar með þessu vinna að stöðugleika á olíumarkaði en Sádi-Arabía mun vera eina olíuframleiðsluríkið sem aukið getur framleiðslu sína svo nokkru nemi. Upplýsingaráðherra Sádi-Arabíu sagði enn fremur að ekkert réttlætti hinar miklu hækkanir á olíuverði að undanförnu. Hvert olíuverðsmetið hefur verið sett á fætur öðru undanfarna daga. Kostar olíutunnan nú um 139 dollara og bensínverð hér á landi er komið í yfir 170 krónur á lítrann og díselolíverð yfir 190 krónur. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa ákveðið að efna til fundar meðal olíuframleiðsluríkja og olíukaupenda og seljenda til þess að ræða leiðir til þess að takast á við hækkandi olíuverð. Frá þessu greindi upplýsingaráðherra landsins eftir ríkisstjórnarfund í gær. Þá ætla Sádar að vinna með OPEC-olíuframleiðsluríkjunum að því að tryggja nægar olíubirgðir í heiminum nú og einnig í framtíðinni. Eftir því sem segir á fréttavef CNN vilja Sádar með þessu vinna að stöðugleika á olíumarkaði en Sádi-Arabía mun vera eina olíuframleiðsluríkið sem aukið getur framleiðslu sína svo nokkru nemi. Upplýsingaráðherra Sádi-Arabíu sagði enn fremur að ekkert réttlætti hinar miklu hækkanir á olíuverði að undanförnu. Hvert olíuverðsmetið hefur verið sett á fætur öðru undanfarna daga. Kostar olíutunnan nú um 139 dollara og bensínverð hér á landi er komið í yfir 170 krónur á lítrann og díselolíverð yfir 190 krónur.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent