Svipmyndir dagsins - annar keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2008 17:40 Nordic Photos / AFP Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. Hann byrjaði á afar góðum nótum fyrir íslenska hópinn er handboltalandsliðið vann góðan tveggja marka sigur á Rússum, 33-31. Þrír íslenskir sundkappar kepptu svo í undanrásunum í morgun en enginn þeirra náði sér á strik - því miður. Michael Phelps gaf hins vegar tóninn fyrir leikana er hann vann sín fyrstu gullverðlaun er hann mölbraut eigið heimsmet í 400 metra fjórsundi. Hann stefnir að því að vinna átta gullverðlaun á leikunum. En nú seinni partinn mætti bandaríska körfuboltaliðið til leiks og mætti heimamönnum í Kína. Augu kínversku þjóðarinnar hvíldu á leikmönnum liðsins en þeir áttu einfaldlega ekki séns í gríðarlega sterkt bandarískt lið sem var svo sannarlega stjörnum prýtt. Á morgun verður aftur keppt til fjögurra gullverðlauna í sundi. Það verður gert í nótt en skömmu fyrir hádegi á morgun verða þær Sigrún Brá Sverrisdóttir og Erla Dögg Haraldsdóttir í eldlínunni í lauginni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja allar helstu fréttir af leikunum um leið og þær gerast.Starfsmaður á Ólympíuleikunum gengur hér framhjá merki Ólympíuhringjanna en eins og sjá má rigndi mikið í Peking í dag.Nordic Photos / AFPMatteo Tagliariol fagnar hér sigri á Fabrice Jeannet frá Frakklandi í viðureign sem tryggði honum gullverðlaun í skylmingum.Nordic Photos / AFPFyrr í dag tapaði Suður-Kóreumaðurinn Jinsun Jung fyrir Jeannet og var skiljanlega ósáttur við það.Nordic Photos / AFPLionel Messi liggur hér á vellinum er Argentína vann 1-0 sigur á Ástralíu.Nordic Photos / AFPMichael Phelps stingur sér hér til sunds í 400 metra fjórsundi þar sem hann stórbætti eigið heimsmet og vann sín fyrstu gullverðlaun.Nordic Photos / AFPJunichi Myashita frá Japan keppti í 100 metra baksundi.Nordic Photos / AFPAlicia Scramone frá Bandaríkjunum virðist smella léttum kossi á jafnvægisslána.Nordic Photos / AFPAugum flestra Kínverja beindust að viðureign sinna manna gegn Bandaríkjunum í körfubolta karla. Bandaríkjamenn sigruðu örugglega en hér sækir LeBron James að körfunni. Yao Ming er honum til varnar en þeir þekkjast vel úr NBA-deildinni.Nordic Photos / AFP Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira
Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. Hann byrjaði á afar góðum nótum fyrir íslenska hópinn er handboltalandsliðið vann góðan tveggja marka sigur á Rússum, 33-31. Þrír íslenskir sundkappar kepptu svo í undanrásunum í morgun en enginn þeirra náði sér á strik - því miður. Michael Phelps gaf hins vegar tóninn fyrir leikana er hann vann sín fyrstu gullverðlaun er hann mölbraut eigið heimsmet í 400 metra fjórsundi. Hann stefnir að því að vinna átta gullverðlaun á leikunum. En nú seinni partinn mætti bandaríska körfuboltaliðið til leiks og mætti heimamönnum í Kína. Augu kínversku þjóðarinnar hvíldu á leikmönnum liðsins en þeir áttu einfaldlega ekki séns í gríðarlega sterkt bandarískt lið sem var svo sannarlega stjörnum prýtt. Á morgun verður aftur keppt til fjögurra gullverðlauna í sundi. Það verður gert í nótt en skömmu fyrir hádegi á morgun verða þær Sigrún Brá Sverrisdóttir og Erla Dögg Haraldsdóttir í eldlínunni í lauginni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja allar helstu fréttir af leikunum um leið og þær gerast.Starfsmaður á Ólympíuleikunum gengur hér framhjá merki Ólympíuhringjanna en eins og sjá má rigndi mikið í Peking í dag.Nordic Photos / AFPMatteo Tagliariol fagnar hér sigri á Fabrice Jeannet frá Frakklandi í viðureign sem tryggði honum gullverðlaun í skylmingum.Nordic Photos / AFPFyrr í dag tapaði Suður-Kóreumaðurinn Jinsun Jung fyrir Jeannet og var skiljanlega ósáttur við það.Nordic Photos / AFPLionel Messi liggur hér á vellinum er Argentína vann 1-0 sigur á Ástralíu.Nordic Photos / AFPMichael Phelps stingur sér hér til sunds í 400 metra fjórsundi þar sem hann stórbætti eigið heimsmet og vann sín fyrstu gullverðlaun.Nordic Photos / AFPJunichi Myashita frá Japan keppti í 100 metra baksundi.Nordic Photos / AFPAlicia Scramone frá Bandaríkjunum virðist smella léttum kossi á jafnvægisslána.Nordic Photos / AFPAugum flestra Kínverja beindust að viðureign sinna manna gegn Bandaríkjunum í körfubolta karla. Bandaríkjamenn sigruðu örugglega en hér sækir LeBron James að körfunni. Yao Ming er honum til varnar en þeir þekkjast vel úr NBA-deildinni.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira