Handbolti

Sigur hjá Gummersbach

NordcPhotos/GettyImages
Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Íslendingalið Gummersbach lagði Fuchse Berlín 35-32 þar sem Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir liðið. Rhein Neckar Löwen burstaði Melsungen 40-29.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×