Seðlabankinn hefði átt að grípa fyrr til aðgerða 21. maí 2008 13:55 Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. „Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
„Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira