Viðskipti innlent

Vilja að stjórn Seðlabanka víki

Óli Kristján Ármannsson skrifar
Skuggabankastjórn Markaðarins hittist í gær. Seðlabankinn birtir vaxtaákvörðun á morgun.
Skuggabankastjórn Markaðarins hittist í gær. Seðlabankinn birtir vaxtaákvörðun á morgun. Fréttablaðið/GVA
Bankastjórn Seðlabanka Íslands á að sæta ábyrgð og víkja. Þetta segir skuggabankastjórn Markaðarins nauðsynlegan hluta í að endurvekja traust á hagstjórn landsins.

Seðlabanki Íslands kynnir stýrivexti og Peningamál, efnahagsrit bankans, á vaxtaákvörðunardegi sínum á morgun.

Skuggabankastjórnin segir að á meðan ekki liggi fyrir til hvaða aðgerða verði gripið í efnahagsáætlun þeirri sem stjórnvöld hafa lagt fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þurfi vextir að vera óbreyttir í 18 prósentum. Brýnast sé að ná tökum á krónunni.

Sjá umfjöllun í Markaðnum í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×