Enn hækkar DeCode 22. september 2008 14:17 Kári Stefánsson, forstjóri DeCode. Mynd/GVA Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það gaf lítillega eftir en hefur engu að síður hækkað um tæp 18 prósent það sem af er dags. Þetta er í engu samræmi við þróunina á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,19 prósent. Gengi bréfa í DeCode féll um fimmtíu prósent í síðustu viku, endaði í 40 sentum á hlut á fimmtudag og hafði aldrei verið lægra. Rætt var um það þá að gengið mætti ekki vera undir einum dal og teljast til aurabréfa (e. penny-stocks) lengur en í 30 daga. Gerðist það hafa fyrirtæki sem fall í þann flokk 180 dala til að koma bréfunum upp fyrir dalinn. Takist það ekki gætu þau átt hættu á að verða afskráð. Gengi bréfa í DeCode fór undir einn dal á hlut 10. júní í sumar og maraði þar til 2. júlí. Gengið fór lægst í 83 sent á hlut en flaug hæst í 1,7 dali á hlut. Nokkrum dögum síðar tók það að gefa eftir á ný. Breytingin nam þessu samkvæmt 104 prósentum í uppsveiflunni á þremur vikum. Síðan þá féll það í 40 sent eins og fyrr sagði. Fallið nemur 76,5 prósentum á tæpum þremur mánuðum. Gengið stendur nú í 53 sentum á hlut, hefur hækkað um 32 prósent síðan á fimmudag, og þarf því að hækka um tæp 89 prósent til viðbótar til að snerta dalinn á ný. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það gaf lítillega eftir en hefur engu að síður hækkað um tæp 18 prósent það sem af er dags. Þetta er í engu samræmi við þróunina á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,19 prósent. Gengi bréfa í DeCode féll um fimmtíu prósent í síðustu viku, endaði í 40 sentum á hlut á fimmtudag og hafði aldrei verið lægra. Rætt var um það þá að gengið mætti ekki vera undir einum dal og teljast til aurabréfa (e. penny-stocks) lengur en í 30 daga. Gerðist það hafa fyrirtæki sem fall í þann flokk 180 dala til að koma bréfunum upp fyrir dalinn. Takist það ekki gætu þau átt hættu á að verða afskráð. Gengi bréfa í DeCode fór undir einn dal á hlut 10. júní í sumar og maraði þar til 2. júlí. Gengið fór lægst í 83 sent á hlut en flaug hæst í 1,7 dali á hlut. Nokkrum dögum síðar tók það að gefa eftir á ný. Breytingin nam þessu samkvæmt 104 prósentum í uppsveiflunni á þremur vikum. Síðan þá féll það í 40 sent eins og fyrr sagði. Fallið nemur 76,5 prósentum á tæpum þremur mánuðum. Gengið stendur nú í 53 sentum á hlut, hefur hækkað um 32 prósent síðan á fimmudag, og þarf því að hækka um tæp 89 prósent til viðbótar til að snerta dalinn á ný.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent