Býst við að bensínverð hríðfalli í nánustu framtíð 19. júní 2008 13:19 MYND/GVA Olaf Haahr, sem eitt sinn var nefndur bensínkóngurinn í Danmörku, býst við að olíuverð hríðfalli á næstunni, eða um leið og fjárfestar og spákaupmenn missi áhugann á olíunni. Í samtali við business.dk, viðskiptablað Berlingske Tidende, segir Haahr að olíubóla sé á markaði núna og að gríðarlegar verðhækkanir megi rekja til spákaupmennsku vogunarsjóða og alþjóðlegra banka en ekki til eftirspurnar. Bólan springi um leið og þeir missi áhugann á olíunni sem fjárfestingarkosti og þá geti verð á eldsneyti lækkað um allt að helming. Haahr bendir á að 86 milljónir tunna af hráolíu séu framleiddar á dag en höndlað sé með 3,3 milljarða tunna á pappírum. Slík viðskipti ýti verðinu upp. Haahr hefur starfað í olíubransanum í nærri hálfa öld og vakið athygli á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann lýsti yfir stríði á danska bensínmarkaðnum með fyrirtæki sínu Haahr Benzin. Hann efnaðist á því en seldi á endanum félagið til Statoil. Hann hefur hins vegar stofnað nýtt félag og hyggst opna 50 bensínstöðvar í Danmörku á næstu tveimur árum. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Olaf Haahr, sem eitt sinn var nefndur bensínkóngurinn í Danmörku, býst við að olíuverð hríðfalli á næstunni, eða um leið og fjárfestar og spákaupmenn missi áhugann á olíunni. Í samtali við business.dk, viðskiptablað Berlingske Tidende, segir Haahr að olíubóla sé á markaði núna og að gríðarlegar verðhækkanir megi rekja til spákaupmennsku vogunarsjóða og alþjóðlegra banka en ekki til eftirspurnar. Bólan springi um leið og þeir missi áhugann á olíunni sem fjárfestingarkosti og þá geti verð á eldsneyti lækkað um allt að helming. Haahr bendir á að 86 milljónir tunna af hráolíu séu framleiddar á dag en höndlað sé með 3,3 milljarða tunna á pappírum. Slík viðskipti ýti verðinu upp. Haahr hefur starfað í olíubransanum í nærri hálfa öld og vakið athygli á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann lýsti yfir stríði á danska bensínmarkaðnum með fyrirtæki sínu Haahr Benzin. Hann efnaðist á því en seldi á endanum félagið til Statoil. Hann hefur hins vegar stofnað nýtt félag og hyggst opna 50 bensínstöðvar í Danmörku á næstu tveimur árum.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur