NBA: Mikil barátta um 8. sætið í Vesturdeildinni 13. apríl 2008 12:18 Stephen Jackson og félagar í Golden State hafa ekki sagt sitt síðasta í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni NordcPhotos/GettyImages Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver og Golden State há mikla baráttu um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar þar sem þau eru nú hnífjöfn í áttunda og níunda sæti. Denver steinlá í Utah í nótt 124-97 þrátt fyrir 28 stig frá Allen Iverson, en þrír leikmenn Utah skoruðu 20 stig í leiknum. Utah hefur aðeins tapað fjórum leikjum á heimavelli í allan vetur. Á sama tíma vann Golden State 122-116 sigur á LA Clippers og því eru liðin jöfn - hafa bæði unnið 48 leiki og tapað 32. Verði þau jöfn fer Denver í úrslitakeppnina vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eiga aðeins tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State í nótt en Cuttino Mobley skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Í baráttunni um áttunda sætið í Austurdeildinni gerðist það að bæði Atlanta og Indiana töpuðu en Atlanta er í 8. sætinu sem stendur og vantar nú aðeins einn sigur til að tryggja sér lokasætið í úrslitakeppninni. Atlanta tapaði fyrir Boston 99-89. Kevin Garnett skoraði 24 stig fyrir Boston en Joe Johnson 21 fyrir Atlanta. Á sama tíma tapaði Indiana fyrir Charlotte á heimavelli 107-103 og á því aðeins veika von um að komast í úrslitakeppnina. Washington styrkti stöðu sína með 109-93 sigri á Philadelphia. Antawn Jamison skoraði 25 stig og hirti 13 fráköst fyrir Washington en Andre Iguodala skoraði 22 fyrir Philadelphia. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá í Sacramento 94-91 og hefur því glutrað niður forskoti sínu á toppi Vesturdeildarinnar. Ron Artest skoraði 22 stig fyrir Sacramento en David West var með 30 stig og 15 fráköst hjá New Orleans. Dallas tapaði í Portland 108-105, Minnesota lagði Memphis 114-105 og New Jersey vann Milwaukee úti 111-98. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver og Golden State há mikla baráttu um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar þar sem þau eru nú hnífjöfn í áttunda og níunda sæti. Denver steinlá í Utah í nótt 124-97 þrátt fyrir 28 stig frá Allen Iverson, en þrír leikmenn Utah skoruðu 20 stig í leiknum. Utah hefur aðeins tapað fjórum leikjum á heimavelli í allan vetur. Á sama tíma vann Golden State 122-116 sigur á LA Clippers og því eru liðin jöfn - hafa bæði unnið 48 leiki og tapað 32. Verði þau jöfn fer Denver í úrslitakeppnina vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eiga aðeins tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State í nótt en Cuttino Mobley skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Í baráttunni um áttunda sætið í Austurdeildinni gerðist það að bæði Atlanta og Indiana töpuðu en Atlanta er í 8. sætinu sem stendur og vantar nú aðeins einn sigur til að tryggja sér lokasætið í úrslitakeppninni. Atlanta tapaði fyrir Boston 99-89. Kevin Garnett skoraði 24 stig fyrir Boston en Joe Johnson 21 fyrir Atlanta. Á sama tíma tapaði Indiana fyrir Charlotte á heimavelli 107-103 og á því aðeins veika von um að komast í úrslitakeppnina. Washington styrkti stöðu sína með 109-93 sigri á Philadelphia. Antawn Jamison skoraði 25 stig og hirti 13 fráköst fyrir Washington en Andre Iguodala skoraði 22 fyrir Philadelphia. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá í Sacramento 94-91 og hefur því glutrað niður forskoti sínu á toppi Vesturdeildarinnar. Ron Artest skoraði 22 stig fyrir Sacramento en David West var með 30 stig og 15 fráköst hjá New Orleans. Dallas tapaði í Portland 108-105, Minnesota lagði Memphis 114-105 og New Jersey vann Milwaukee úti 111-98. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira