Dollarinn rýfur 86 krónu múrinn 4. september 2008 15:51 Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Gengi bandaríkjadals hefur styrkst verulega eftir að hafa legið í lægstu gildum gagnvart íslensku krónunni síðastliðin þrjú ár. Dollarinn fór í 110,39 krónur í nóvember árið 2001 og tók að lækka eftir það gagnvart krónunni. Í gær fór hann svo í 85 krónur í fyrsta sinn í tæp sex ár. Líkt og sagði í blaðinu í gær gaf efnahagslífið í Bandaríkjunum eftir fyrr en á evrusvæðinu. Átti hann því nokkuð inni þegar gengi evru tók að lækka nú fyrir skemmstu í kjölfar vísbendinga um að hægja muni á evrópsku efnahagslífi á seinni hluta árs. Evran veiktist lítillega í dag eftir að evrópski seðlabankinn ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25 prósentum. Gengið hefur nú veikst sex daga í röð og lækkað um 5,7 prósent gagnvart bandaríkjadal síðasliðinn mánuðinn, samkvæmt Bloomberg-fréttastofunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Sjá meira
Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Gengi bandaríkjadals hefur styrkst verulega eftir að hafa legið í lægstu gildum gagnvart íslensku krónunni síðastliðin þrjú ár. Dollarinn fór í 110,39 krónur í nóvember árið 2001 og tók að lækka eftir það gagnvart krónunni. Í gær fór hann svo í 85 krónur í fyrsta sinn í tæp sex ár. Líkt og sagði í blaðinu í gær gaf efnahagslífið í Bandaríkjunum eftir fyrr en á evrusvæðinu. Átti hann því nokkuð inni þegar gengi evru tók að lækka nú fyrir skemmstu í kjölfar vísbendinga um að hægja muni á evrópsku efnahagslífi á seinni hluta árs. Evran veiktist lítillega í dag eftir að evrópski seðlabankinn ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25 prósentum. Gengið hefur nú veikst sex daga í röð og lækkað um 5,7 prósent gagnvart bandaríkjadal síðasliðinn mánuðinn, samkvæmt Bloomberg-fréttastofunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Sjá meira