Fleiri danskar konur í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra 21. apríl 2008 07:15 Danskar viðskiptakonur streyma nú til Noregs til að taka þar sæti í stjórnum fyrirtækja. Er nú svo komið að fleiri danskar konur sitja í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra Þetta er ein af afleiðingum nýrra laga í Noregi sem kveða á um að konur verði að vera 40% af stjórnarmönnum í fyrirtækjum skráðum á markaði þar í landi. Er nú svo komið að 64 danskar konur eiga sæti í stjórnum norskra fyrirtækja en aðeins 48 sitja í stjórnum danskra fyrirtækja. Frá því að lögin öðlust gildi í Noregi um síðustu áramót hafa fyrirtæki þar þurft að skipta út stjórnarmönnum sínum og jafnframt leitað með logandi ljósi að hæfum norskum konum til að taka sæti þeirra. Er nú svo komið að að fyrirtækin þurfa að leita út fyrir landsteinana eftir hæfu kvennfólki til að manna stöðurnar. Og einkum leita norsku fyrirtækin hófanna í Danmörku. Helle Trap Friis ein þeirra dönsku kvenna sem fengin var til að taka sæti í stjórn norsk fyrirtækis segir í samtali við Politiken að hún hafi fyrst og fremst verið valin vegna hæfileika sinna. Kyn hennar hefði að vísu verið eitt af skilyrðunum en engin kona væri valin án þess að hafa getu til stjórnarsetunnar. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danskar viðskiptakonur streyma nú til Noregs til að taka þar sæti í stjórnum fyrirtækja. Er nú svo komið að fleiri danskar konur sitja í stjórnum norskra fyrirtækja en danskra Þetta er ein af afleiðingum nýrra laga í Noregi sem kveða á um að konur verði að vera 40% af stjórnarmönnum í fyrirtækjum skráðum á markaði þar í landi. Er nú svo komið að 64 danskar konur eiga sæti í stjórnum norskra fyrirtækja en aðeins 48 sitja í stjórnum danskra fyrirtækja. Frá því að lögin öðlust gildi í Noregi um síðustu áramót hafa fyrirtæki þar þurft að skipta út stjórnarmönnum sínum og jafnframt leitað með logandi ljósi að hæfum norskum konum til að taka sæti þeirra. Er nú svo komið að að fyrirtækin þurfa að leita út fyrir landsteinana eftir hæfu kvennfólki til að manna stöðurnar. Og einkum leita norsku fyrirtækin hófanna í Danmörku. Helle Trap Friis ein þeirra dönsku kvenna sem fengin var til að taka sæti í stjórn norsk fyrirtækis segir í samtali við Politiken að hún hafi fyrst og fremst verið valin vegna hæfileika sinna. Kyn hennar hefði að vísu verið eitt af skilyrðunum en engin kona væri valin án þess að hafa getu til stjórnarsetunnar.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent