Abramovich í 4 milljarða dollara málaferlum í London 21. apríl 2008 07:48 Tveir rússneskir milljarðamæringar, þeir Roman Abramovich og Boris Berezovsky, slást nú um fjóra milljarða dollara fyrir rétti í London. Málið varpar ljósi á það hvernig kaupin gerðust á eyrinni eftir hrun Sovétríkjanna og tilkomu Boris Jeltsin og síðar Valdimir Putin að valdastólunum í Rússlandi. Boris Berezovsky sakar Ambarovich um að hafa svikið sig um 2,3 milljarða dollara hlut í olíufyrirtækinu Sibneft og 1,7 milljarða dollara hlut í álfyrirtækinu Rusal. Berezovsky sakar Abarmovich um að hafa nýtt sér vinskap sinn við Valdimir Putin til að hóta sér því að rússnesk stjórnvöld myndu gera hlut hans í Sibneft upptækann. Ef hann seldi Abarmovich hinsvegar hlutinn myndi náinn samstarfsmaður Berezovsky verða látinn laus úr fangelsi. Vangaveltur um samband þeirra Berezovsky og Abaramovich hafa lengi verið til umræðu í breskum fjölmiðlum en sá fyrrnefndi dvelur í útlegð í Bretlandi og sá síðarnefndi er einn af ríkustu mönnum heims. Þegar Jeltsin á sínum tíma einkavæddi Sibneft ákváðu Berezovsky, Abramovich ásamt þriðja manni sem nú er látinn að skipta því bróðurlega á milli sín. Síðan hefur verulega slettst upp á vinskap þeirra tveggja. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tveir rússneskir milljarðamæringar, þeir Roman Abramovich og Boris Berezovsky, slást nú um fjóra milljarða dollara fyrir rétti í London. Málið varpar ljósi á það hvernig kaupin gerðust á eyrinni eftir hrun Sovétríkjanna og tilkomu Boris Jeltsin og síðar Valdimir Putin að valdastólunum í Rússlandi. Boris Berezovsky sakar Ambarovich um að hafa svikið sig um 2,3 milljarða dollara hlut í olíufyrirtækinu Sibneft og 1,7 milljarða dollara hlut í álfyrirtækinu Rusal. Berezovsky sakar Abarmovich um að hafa nýtt sér vinskap sinn við Valdimir Putin til að hóta sér því að rússnesk stjórnvöld myndu gera hlut hans í Sibneft upptækann. Ef hann seldi Abarmovich hinsvegar hlutinn myndi náinn samstarfsmaður Berezovsky verða látinn laus úr fangelsi. Vangaveltur um samband þeirra Berezovsky og Abaramovich hafa lengi verið til umræðu í breskum fjölmiðlum en sá fyrrnefndi dvelur í útlegð í Bretlandi og sá síðarnefndi er einn af ríkustu mönnum heims. Þegar Jeltsin á sínum tíma einkavæddi Sibneft ákváðu Berezovsky, Abramovich ásamt þriðja manni sem nú er látinn að skipta því bróðurlega á milli sín. Síðan hefur verulega slettst upp á vinskap þeirra tveggja.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent